Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 111

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 111
1985-1994 / ÁHÆTTUÞÆTTIR KRANSÆÐASJÚKDÓMA <208 209-227 228-244 245-261 262-284 >285 Cholesterol mg/dl Figure 3. Probability of death from coronary heart disease 10 years fromfirst visit by cholesterol sextiles; expressed as percentage for 55 or 65 year old men. <210 210-231 232-249250-269 270-297 >297 Cholesterol mg/dl Figure 4. Probability of death from coronary heart disease 10 years from first visit by cholesterol sextiles; expressed as percentage for 55 or 65 year old women. Figure 5. Relative risk of dying from coronary heart dis- ease by cholesterol sextiles and smoking groups. Non-smo- kers in the lowest cholesterol sextile serve as reference group with relative risk of 1. Males. tölfræðilega marktækur áhættuþáttur í þessu upp- gjöri meðal karla, en reyndist ekki marktækur með- al kvenna. Þeir sem höfðu þekkta sykursýki með- al beggja kynja höfðu hins vegar marktækt aukna áhættu, þótt tekið væri tillit til annarra þátta (gögn ekki sýnd). Einnig var hjartastærð á röntgenmynd sjálfstæður áhættuþáttur fyrir bæði kyn. Þyngdar- stuðull (Quetelet index: kílógrömm/(hæð í metrum)2) reyndist hins vegar ekki sjálfstæður áhættuþáttur né heldur hjartaritsbreytingar sem benda til þykknunar á vinstri slegli. Bæði þessi atriði tengdust þó mark- tækt aukinni áhættu, þegar áhættusambandið var metið með einsþáttargreiningu (univariate analysis). Samanburðuráhœttuþátta: Með því að tjá hlutfallslega áhættu fyrir hvert staðalfrávik tiltekins áhættuþáttar, eins og gert er í töflum II og III auk viðmiðunar við hefðbundnar mælieiningar, er unnt að bera saman vægi þeirra áhættuþátta sem metnir eru sem sam- felldar breytistærðir. Eins og fram kemur í töflunum vegur aldur þyngst með báðum kynjum, síðan kemur kólesteról, þá blóðþrýstingur í slagbili. Meðal karla rekur fastandi blóðsykur lest hinna marktæku áhættu- þátta en þríglýseríðar hafa þá stöðu meðal kvenna. Efnisskil Rannsókn Hjartaverndar er framsýn langtímarann- sókn á stórum hópi íslenskra karla og kvenna, sem hefur staðið samfellt í tæpan aldarfjórðung. Fylgt hefur verið skipulagi, sem ákveðið var við upphaf rannsóknarinnar, og framkvæmd hennar og yfir- stjórn hefur að verulegu leyti verið í höndurn frum- kvöðlanna sjálfra. Á síðustu árum hefur verið aflað ýtarlegra gagna um dánarorsakir þeirra þátttakenda í rannsókninni, sem látist hafa á rannsóknartímanum. Hefur meðal annars verið farið skipulega yfir allar krufningaskýrslur og liggja fyrir víðtækar upplýsingar úr krufningagögnum, sem ekki eru enn fullunnar. Dánarorsakir - samanburður kynja: I þessari grein birtast gögn um helstu dánarorsakir bæði karla og kvenna sem þátt höfðu tekið í rannsókn Hjartavernd- ar sem og upplýsingar um áhættuþætti, sem áhrif hafa á dánarlíkur úr kransæðasjúkdómi. Þar sem konur voru í öllum þrepum rannsóknarinnar skoðaðar á eft- ir körlum, eru þær að jafnaði tveimur árum eldri en karlarnir þegar þær koma til athugunar og hafði í árs- lok 1985 verið fylgt skemur eftir. Því er ekki unnt að bera saman nákvæmlega afdrif kynjanna. Hins vegar er unnt að bera saman vægi einstakra dánarorsaka meðal kynjanna sem og áhrif einstakra áhættuþátta á dánarlíkur. Er þetta mikill styrkur Hjartaverndar- rannsóknarinnar, þar sem vitneskja um áhættuþætti kvenna er allmennt miklu takmarkaðri heldur en vitn- eskjan um karlana. Helstu niðurstöður í þessum samanburði kynjanna eru þríþættar: 1. Aldursstöðluð dánartíðni kvenna er talsvert lægri en karla, þótt sá fyrirvari sé á þessum sam- anburði sem fyrr er getið, að karlarannsóknin og kvennarannsóknin hafa ekki farið fram al- gerlega samhliða. Konum hefur því verið fylgt skemur eftir og ýkir það þennan kynjamun. Á Læknablaðið 2005/91 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.