Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 119

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 119
1 995-2004 / ÞRÓUN OFÞYNGDAR OG OFFITU Tafla V. Hlutfall ofþyngdar (líkamsþyngdarstuðull, BMI 25-29.9) og 95% öryggisbil (Cl) á hverju tímabili eftir aldri og kyni. 45-54 ára 55-64 ára Skoöunarár Meöaltal 95% Cl Meóaltal 95% Cl Karlar 1975-1977 45,8 42,1-49,6 46,2 42,5-49,9 1979-1981 44,2 40,6-47,8 51,1 45,5-56,7 1983 42,9 33,8-52,3 51,4 41,5-61,2 1985-1987 42,2 35,8-48,8 54,7 50,8-58,6 1988-1989 47,9 38,7-57,2 45,1 35,2-55,3 1993-1994 53,6NS 44,5-62,6 52,5' 43,2-61,7 Konur 1977-1979 29,0 25,6-32,6 34,2 31,2-37,3 1981-1984 33,9 30,9-37,1 34,2 30,3-38,2 1987-1991 38,5" 32,0-45,3 39,6 36,4-42,9 1993-1994 39,0'" 30,4-48,2 45,5*" 35,9-55,2 NS: Ekki marktæk breyting á tímabilinu 1975-1994. * Hlutfall ofþyngdar vex að meöaltali á tímabilinu 1975-1994 samkvæmt línulegri aóhvarfsgreiningu, p< 0,05. + * Tímabil 1987-1989. *** Hlutfall ofþyngdar vex að meðaltali á tímabilinu 1977-1994 samkvasmt línulegri aðhvarfsgreiningu, p< 0,01. Tafla VI. Hlutfall offitu (líkamsþyngdarstuðull, BMI tímabili eftir aldri og kyni. 30) og 95% öryggisbil (Cl) á hverju 45-54 ára 55-64 ára Skoöunarár Meðaltal 95% Cl Meöaltal 95% Cl Karlar 1975-1977 10,4 8,3-12,9 11,7 9,4-14,3 1979-1981 11,4 9,3-13,9 9,0 6,1-12,7 1983 11,8 6,6-19,0 12,1 6,6-19,9 1985-1987 15,6 11,2-20,9 11,0 8,7-13,6 1988-1989 13,4 7,9-20,9 17,6 10,8-26,4 1993-1994 19,2' 12,7-27,2 16,7NS 10,5-24,6 Konur 1977-1979 8,6 6,6-11,0 11,2 9,3-13,3 1981-1984 10,3 8,4-12,4 14,0 11,3-17,1 1987-1991 17,4" 12,6-23,1 17,7 15,3-20,3 1993-1994 14,6'” 8,9-22,1 24,5'" 16,8-33,7 * Hlutfall offitu vex aó meóaltali á tímabilinu 1975-1994 samkvasmt línulegri aóhvarfsgreiningu, p<0,01. NS: Ekki marktæk breyting á tímabilinu 1975-1994. ** Tímabil 1987-1989. *** Hlutfall offitu vex aö meöaltali á tímabilinu 1977-1994 samkvasmt línulegri aðhvarfsgreiningu, p 0,0001. en hlutfall fitu hefur heldur minnkað. Tölur um fæðuframboð sýna svipaðar niðurstöður, framboð orku hefur lítið breyst en hlutfall fitu rninnkað lítillega á tímabilinu (15). Mettuð fita hefur að vísu minnkað töluvert en ómettuð fita komið í staðinn. Framboð á sykri hefur lftið breyst á tímabilinu og nánast staðið í stað frá árinu 1956. Aukin þyngd og offita verður því vart skýrð með breyttu mataræði. Rannsóknir benda lil þess að fituríkt fæði auki líkur á offitu (25). Innbyrðis hlutfall orkugjafa í fæðunni hefur bæði áhrif á temprun neyslu og orkunotkun (26-28). Rannsóknir á fólki, sem borðar að vild mismunandi samsett fæði, sýna að það innbyrðir að jafnaði færri hitaeiningar á kolvetna- og prótínríku fæði en á fituríku, hugsanlega vegna mikillar orku- þéttni fitu og minni sedduáhrifa í hlutfal'i við orku- gildi (26, 28, 29). Jafnframt hafa rannsóknir sýnt að orkunotkun eykst á prótín- og kolvetnaríku fæði, bæði vegna örvunar grunnefnaskipta og varmataps eftir máltíð (26). Ennfremur hefur komið í ljós að fólk grennist alla jafna ef hlutfall prótína og kolvetna er aukið á kostnað fitu og umframorka úr fitu leiðir til meiri fitusöfnunar en umframorka úr kolvetnum vegna rninna varmataps eftir neyslu kolvetna en fitu (30-32). Niðurstöður faraldsfræðilegra rannsókna sýna að meðal þjóða þar sern kolvetnaneysla er hvað mest í heiminum hefur offita verið fátíð (25). Hins vegar hafa hóprannsóknir á fólki ekki sýnt beint samband milli offitu og fituneyslu umfram önnur orkuefni (33,34). Nærtækasta skýringin á aukinni offitu hér á landi er því minni hreyfing fólks við daglegar athafnir og störf. Peir Prentice og Jebb (20) og Heini og Weinsier (35) hafa bent á að hreyfingarleysi skipti ekki síður máli en mataræði í þróun offitu og vegi jafnvel þyngra ef eitthvað er. Finnsk ferilrannsókn komst að sömu niðurstöðu, að lítil hreyfing væri enn mikilvægari áhættuþáttur en mataræði fyrir aukinni líkamsþyngd og offitu (36). Margt bendir til þess að verulega hafi dregið úr vinnutengdri hreyfingu og daglegri áreynslu hér á Tafla VII. Framboð á orku, fitu og sykri og hlutfallslegt framlag fitu til orkunnar 1976-1995. ingum frá Hagstofunni hefur erfiðisvinnustörfum Athugasemdir 1976-1980 1981-1985 1986-1990 1991-1995 fækkað hlutfallslega en æ fleiri stunda kyrrsetustörf Orka, kkal/ Alkóhól meðtalið 2948 2987 3078 3013 (37). Á sama tíma hafa flest störf orðið áreynslu- dag minni vegna aukinnar vél- og tæknivæðingar en rann- Fita, g/ 132 138 134 130 sóknir hafa sýnt að orkunotkun yfir daginn eykst íbúa/dag verulega við smávægilegar vinnutengdar hreyfingar Sykur, g/ 141 141 145 141 (38). Bílaeign landsmanna hefur stóraukist svo og íbúa/dag sjónvarpseign (37) og nteð auknum fjölda sjónvarps- Fita, % orku 39,6 40,7 38,6 38,1 stöðva hefur sjónvarpsáhorf aukist. Rannsóknir gerðar í Reykjavík á þessu tímabili, sú fyrri árið 1979, sú seinni 1990 en hún náði til alls landsins (23,24). Séu niðurstöður þessara tveggja kannana bornar saman kemur í ljós að heildarorka hefur lítið breyst Prentice og Jebb hafa sýnt að bílaeign og sjónvarps- áhorf eru góður mælikvarði á hreyfingarleysi og tengjast fremur breytingum á offitu en orku- og fituneysla (20). A hinn bóginn sýna niðurstöður Hjartaverndar að hlutfall þeirra sem hreyfa sig Læknabladið 2005/91 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.