Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 120

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 120
1995-2004 / PRÓUN OFÞYNGDAR OG OFFITU reglulega í frístundum hefur aukist til muna frá 1970 til ársins 2000 (39). Sömuleiðis sýna rannsóknir Hjartaverndar jákvæð áhrif hreyfingar í frístundum á heilsufar, sérstaklega lækkar dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma og líkur á heilaáföllum lækka einnig (40,41). Líkamsræktarstöðvum hefur fjölgað og svo virðist sem margir verji frístundum sínum til gönguferða, útivistar og íþrótta. Það er hins vegar ástæða til að ætla að slík íþróttaiðkun nái ekki nægilegri útbreiðslu meðal þeirra sem eru í mestri áhættu að fitna. Eins nær hún vart að vega upp á móti minni áreynslu við dagleg störf nema líkamsræktin sé því meiri. Sem dæmi um mikilvægi daglegra athafna má nefna að orkuþörfin fjórfaldast við að ganga á meðalhraða borið saman við að sitja í bíl og áttfaldast við að ganga upp stiga (41). Samantekt Hlutfall ofþyngdar og offitu jókst meðal 45-64 ára Reykvíkinga á árunum 1975-1994. Trúlegasta skýr- ingin er sú að ekki hafi tekist að aðlaga neyslu orku- efna að minni orkuþörf sem fylgir minni áreynslu nútíma lifnaðarhátta. Mikilvægt er að snúa þessari þróun við. Leggja þarf áherslu á forvarnir og stuðla að heilbrigðari lifnaðarháttum með því að hvetja til hollari neysluvenja og aukinnar hreyfingar. Heimlldir 1. World Health Organization (WHO). OBESITY, Preventing and Managing the Global Epidemic. Report of the WHO Consult- ation on Obesity, Geneva 3-5 June 1997. Geneva: WHO; 1998. 2. World Health Organization (WHO). Physical status: the use and interpretation of anthropometry. Report of a WHO expert committee. Geneva: WHO (World Health Organization Tec- hnical Report Series; 854); 1995. 3. Kannel WB, D’Agostino RB, Cobb JL. Effect of weight on card- iovascular disease. Am J Clin Nutr 1996; 63/SuppI: 419S-422S. 4. McCarron DA, Reusser ME. Body weight and blood pressure regulation. Am J Clin Nutr 1996; 63/SuppI: 423S-425S. 5. Pi-Sunyer FX. Weight and non-insulin-dependent diabetes mel- litus. Am J Clin Nutr 1996; 63/Suppl: 426S-429S. 6. Ballard-Barbash R, Swanson CA. Body weight: estimation of risk for breast and endometrial cancers. Am J Clin Nutr 1996; 63/SuppI: 437S-441S. 7. Shike M. Body weight and colon cancer. Am J Clin Nutr 1996; 3/Suppl: 442S-444S. 8. Felson DT. Weight and osteoarthritis. Am J Clin Nutr 1996; 63/ Suppl: 430S-432S. 9. Torfason B, Davíösson D, Sigfússon N, Björnsson OJ. Líkams- hæö, líkamsþyngd og þyngdarstuðull íslenskra karla á aldrinum 34-61 árs. Hóprannsókn Hjartaverndar 1967-’68. Skýrsla A XV. Reykjavík: Rannsóknarstöö Hjartaverndar; 1978. 10. Davíðsson D, Sigurbergsson F, Guðmundsson G, Sigfússon N, Björnsson OJ, Ólafsson Ó. Líkamshæð, líkamsþyngd og þyngdar- stuðull íslenskra kvenna á aldrinum 34-61 árs. Hóprannsókn Hjartaverndar 1968-’69. Rit A XXVI. Reykjavík: Rannsóknar- stöð Hjartaverndar; 1983. 11. Björnsson OJ, Davidsson D, Ólafsson H, Ólafsson Ó, Sigfusson N, Thorsteinsson Th. Health survey in the Reykjavík area. Men. Stages I-III, 1967-1968, 1970-1971 and 1974-1976. Participants, invitation, responses etc. Report ABC XVIII. Reykjavík: Rann- sóknarstöð Hjartaverndar; 1979. 12. Björnsson G, Björnsson OJ, Davidsson D, Kristjánsson BTh, Ólafsson Ó, Sigfusson N, Thorsteinsson Th. Health survey in the Reykjavík area. Women. Stages I-III, 1968-1969, 1971-1972 and 1976-1978. Participants, invitation, responses etc. Report abc XXIV. Reykjavík: Rannsóknarstöð Hjartaverndar; 1982. 13. Guðmundsson KÞ, Harðarson Þ, Sigvaldason H, Sigfússon N. Samband menntunar og áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Lækna- blaðið 1996; 82:505-15. 14. Sigfússon N, Guðmundsdóttir II, Stefánsdóttir I, Sigvaldason H. The MONICA Iceland Study 1981-1992. Heilbrigðisskýrslur Fylgirit nr. 2. Reykjavík: Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Land- læknisembættið; 1997. 15. Þorgeirsdóttir H. Per capita supply of food in Iceland, 1956-1995. Reykjavík: Háskóli íslands; 1999. 16. Kuskowska-Wolk A, Bergström R. Trends in body mass index and prevalence of obesity in Swedish women 1980-89. J Epidem- iol Community Health 1993; 47:195-9. 17. Kuskowska-Wolk A, Bergström R. Trends in body mass index and prevalence of obesity in Swedish men 1980-89. J Epidemiol Community Health 1993,47:103-8. 18. Pietinen P, Vartainen E, Mánnisto S. Trends in body mass index and obesity among adults in Finland from 1972 to 1992. Int J Obesity 1996; 20:114-20. 19. Seidell JC, Rissanen AM. Time trends in the worldwide pre- valence of obesity. In: Bray GA, Bouchard C, James WPT, eds. Handbook of obesity. New York: Marcel Dekker; 1998: 79-91. 20. Prentice AM, Jebb SA. Obesity in Britain: gluttony or sloth? BMJ 1995;311:437-9. 21. Seidell JC, Verschuren WMM, Kromhout D. Prevalence and trends of obesity in The Netherlands 1987-1991. Int J Obesity 1995,19: 924-7. 22. Flegal KM, Carroll MD, Kuczmarski RJ, Johnson CL. Over- weight and obesity in the United States: prevalence and trends, 1960-1994. Int J Obesity 1998; 22: 39-47. 23. Ragnarsson JO, Stefánsdóttir E. Neyslukönnun Manneldisráðs íslands 1979-1980. Reykjavík: Fjölrit RALA nr. 74; 1981. 24. Steingrímsdóttir L, Þorgeirsdóttir H, Ægisdóttir S. Könnun á mataræði íslendinga 1990. 1. Helstu niðurstöður. Reykjavík: Rannsóknir Manneldisráðs íslands III; 1991. 25. Brey GA, Popkin BM. Dietary fat intake does affect obesity! Am J Clin Nutr 1998; 68:1157-73. 26. Westerterp-PIantenga MS, Rolland V, Wilson SAJ, Westerterp KR. Satiety related to 24h diet-induced thermogenesis during high protein/carbohydrate vs high fat diets measured in a resp- iration chamber. Eur J Clin Nutr 1999; 53:495-502. 27. Mikkelsen PB, Toubro S, Astrup A. Effect of fat-reduced diets on 24-h energy expenditure: comparisons between animal prot- ein, vegetable protein, and carbohydrate. Am J Clin Nutr 2000; 72:1135-41. 28. Lissner L, Levitsky DA, Strupp BJ, Kalwarf HJ, Roe DA. Diet- ary fat and the regulation of energy intake in human subjects. Am J Clin Nutr 1987; 46: 886-92. 29. Thomas CD, Peters JC, Reed GW, Abumrad NN, Sun M, Hill JO. Nutrient balance and energy expenditure during ad libitum feeding of high-fat and high-carbohydrate diets in humans. Am J Clin Nutr 1992; 55:934-42. 30. Astrup A, Ryan L, Grunwald GK, Storgaard M, Saris W, Mel- anson E, et al. The role of dietary fat in body fatness: evidence from a preliminary meta-analysis of ad libitum low-fat dietary intervention studies. Br J Nutr 2000; 83/Suppl 1: S25-32. 31. Skov AR, Toubro S, Ronn B, Holm L, Astrup A. Randomized trial on protein vs carbohydrate in ad libitum fat reduced diet for the treatment of obesity. Int J Obes 1999; 23: 528-36. 32. Horton TJ, Drougas H, Brachey A, Reed GW, Peters JC, Hill JO. Fat and carbohydrate overfeeding in humans: different eff- ects on energy storage. Am J Clin Nutr 1995; 62:19-29. 33. Willet WC. Is dietary fat a major determinant of body fat? Am J Clin Nutr 1998; 67/Suppl: 556S-562S. 34. Seidell JC. Dietary fat and obesity: an epidemiologic perspec- tive. Am J Clin Nutr 1998; 67/Suppl: 546S-50S. 35. Heini AF, Weinsier RL. Divergent Trends in Obesity and Fat Intake Patterns: The American Paradox. Am J Med 1997; 102: 259-64. 36. Rissanen AM, Heliovaara M, Knekt P, Reunanen A, Aromaa A. Determinants of weight gain and overweight in adult Finns. Eur JClin Nutr; 1991; 45:419-40. 37. Hagstofa íslands. Hagskinna. Sögulegar hagtölur um ísland. Reykjavík: Hagstofa íslands; 1997. 38. Levine JA, Schleusner SJ, Jensen MD. Energy expenditure of nonexercise activity. Am J Clin Nutr 2000; 72:1451-4. 39. Hjartadagur. Reykjavfk: Hjartavernd; 2000:19. 40. Agnarsson U, Björnsson B, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sig- fússon N, Guðnason V. Áhrif áreynslu og íþrótta á dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma og heildardánartíðni. Reykja- víkurrannsókn Hjartaverndar [ágrip]. Læknablaðið 2000; 86/ Fylgirit 39:20. 41. Agnarsson U, Thorgeirsson, G, Sigvaldason H, Sigfusson N. Eff- ects of leisure-time physical activity and ventilatory function on risk for stroke in men: The Reykjavik Study. Ann Intern Med 1999; 130:987-90. 42. Ainsworth BE, Haskell WL, Leon AS, Jacobs DR Jr, Montoye HJ, Sallis JF, et al. Compendium of physical activities: classifica- tion of energy costs of human physical activities. Med Sci Sports Exerc 1993; 25: 71-80. Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.