Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 3
RITSTJORNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 807 Kynferðisofbeldi. Bætt menntun - betri viðbrögð Guðrún Agnarsdóttir 808 Gabb(?) Emil L. Sigurðsson FRÆÐIGREINAR 813 Árangur meðferðar með hátíðniöndunarvél hjá nýburum með alvarlega öndunarbilun Sólrún Björk Rúnarsdóttir, Atli Dagbjartsson, Gestur Pálsson, Hörður Bergsteinsson, Sveinn Kjartansson, Þórður Þórkelsson Um er að ræða afturvirka rannsókn sem spannar árin 1994-2004.1 henni voru börn, 61 nýburi nánar tiltekið, sem höfðu fengið meðferð með hefðbundinni öndunarvél en sú meðferð ekki borið tilætlaðan árangur. I ljós kom að svörun við meðferð í hátíðniöndunarvél virðist hafa forspárgildi um horfur nýbura með alvarlega öndunarbilun. 821 Alsjáandi auga tækninnar og líðan kvenna og karla í íslenskum fyrirtækjum Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Lilja Guðmundsdóttir Upplýsingatæknin hefur haft í för með sér að æ fleiri vinna undir rafrænni vöktun. Þá er átt við reglulega söfnun, geymslu, greiningu og birtingu upp- lýsinga um frammistöðu starfsmanna í vinnu með sérstökum hugbúnaði. Meirihluti starfsfólks sem vinnur við slíkar kringumstæður telur rafræna upp- lýsingasöfnun valda óþægindum. 829 Spennuvisnun (Dystrophial Myotonica): ahnennt yfírlit og algengi á Islandi Gerður Leifsdóttir, John Benedikz, Guðjón Jóhannesson, Jón Jóhannes Jónsson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Spennuvisnun er algengasti vöðvavisnunarsjúkdómur í fullorðnum, hann er í raun fjölkerfasjúkdómur og hefur fjölbreytilega klíníska ásýnd. Rannsóknin leiddi í ljós að hann er algengari hérlendis en talið var, ef til vill vegna betri greiningar og meiri árvekni lækna gagnvart erfðasjúkdómum. Sjúkdóminn er að finna meðal 10 íslenskra fjölskyldna og er algengari hjá konum en körlum. 837 Tvístæða litnings nr. 11 frá föður hjá sjúklingi með Beckwich- Wiedemann heilkenni. Fyrsta greining á íslandi. Sjúkratilfelli Gestur I. Pálsson, Valdís Finnsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Sigurður Ingvarsson Beckwith-Wiedemann heilkenni leiðir af sér aukinn líkamsvöxt hjá ungbörnum, ofvöxt í líffærum, misræmi í stærð líkamshelminga og aukna hættu á illkynja æxlisvexti. Erfðir þessa eru ílóknar er einkennast af stökkbreytingum, afbrigði- legri erfðagreypingu og litningagöllum á svæðinu llpl5.5. Lýst er fyrsta greinda tilfelli þessa hérlendis með erfðamarkarannsókn. 11. tbl. 91. árg. nóvember 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðíð: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2005/91 803
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.