Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2005, Side 5

Læknablaðið - 15.11.2005, Side 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS II M R Æ Ð A 0 G F R É T T I R 844 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Stimpilklukka á Landspítala Hulda Hjartardóttir 845 Aðalfundur með afrískum tilbrigðum Ráðherra svarafár um hugsanlegan samning við heimilislækna Þröstur Haraldsson 847 Ályktanir aðalfundar LÍ 2005 850 Málþing á aðalfundi LÍ. Ævistarf Arnar Bjarnasonar krufið til mergjar Þröstur Haraldsson 852 Nýr spítali á að rísa á 13 árum Norrænn hópur arkitekta og verkfræðinga átti sigurtillöguna í samkeppni um skipan nýja Landspítalans Þröstur Haraldsson 853 Tillagan hefur marga kosti - segir Sigurður Ólafsson formaður skipulags- og þróunamefndar læknaráðs Landspítala Þröstur Haraldsson 855 Viljum að læknar tilkynni um aukaverkanir lyfja Lyfjastofnun auðveldar læknum að tilkynna aukaverkanir með rafrænum hætti Þröstur Haraldsson 857 Norðurevrópskt þing kvenna í læknastétt. Kynjamunur í heilsu helsta umræðuefnið Þröstur Haraldsson 861 Úr ýmsum áttum 862 Um fyrstu íslensku konurnar í Iæknastétt II. Hrefna Finnbogadóttir/Harriet Kurtz, síðar McGraw, læknispróf 1907, Chicago Margrét Georgsdóttir 865 Er Don Kíkóti upprisinn á íslandi? Bjarni Þjóðleifsson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir 869 Að gefnu tilefni - tilraun til að hefta ritfrelsi Tómas Helgason 870 Ökuhæfni sjúklinga Hjalti Már Björnsson, Kristín Sigurðardóttir 872 Sullaveikivarnir í Stykkishólmshéraði 1962-63 Guðmundur Helgi Þórðarson 875 Tilkynning / Frá Landlæknisembættinu / Frá TR F A S T I R P I S T L A R 877 íðorð 181: Bjúgaður, verkjaður, lyfjaður Jóhann Heiðar Jóhannsson 879 Broshorn 63: Barnamagnýl og tvíslá Bjarni Jónasson 880 Læknadagar 2006 882 Okkar á milli 883 Lausar stöður/þing/styrkir 884 Sérlyfjatextar 895 Ráðstefnur og fundir ({} o © Ólafur Elíasson/Ljósm. Einar Falur Ingólfsson Allt frá árinu 1990 hefur Ólafur Elí- asson notað Ijós I verkum sínum á einn eða annan hátt. Skemmst er að minnast tveggja sýninga, YourActi- vity Horizon i Lisasafni Reykjavíkur þar sem lárétt Ijóslína umlukti stóran sal og breytti litum, og The Weather Project, eða „sólin“ í Tate Modern. Ekki má gleyma eldri sýningum í i8 gallerí þar sem hann varpaði annars vegar blikk- Ijósi á vatnsiðu svo hún virtist frosin í augnablikinu og notaði hins vegar for- ritaða kastara til að varpa upplýstum formum á vegg sem umbreyttu salar- kynnum gallerísins. Þetta eru dæmi um verk sem byggja á tækni og rafljósum en það má nefna að Ólafur hefur líka gert einföld verk með samspili sólar- Ijóss og rýmis, til dæmis með því einu að gera gat í loft sýningarsalarins og upp í himininn. Önnur verk vísa jafnframt til þess að auk náttúrulög- málanna eru honum hugleikin náttúran sjálf en síðast en ekki síst manneskjan og skynjun hennar á umhverfi sínu. Ljósmyndin á forsíðu Læknablaðs- ins er af verki sem nú er til sýnis í Safni á Laugavegi, myndin er falleg en verkið er þess eðlis að betra væri að gera sér ferð og upplifa virkni þess. Hvað gerist þegar gengið er inn í herbergið með Limbo Lamp for Pétur (2005)? Samspil Ijóskastara og glerdisks sem snýst veldur þvi að Ijós og litir eru á iði um rýmið. Glerið er þannig úr garði gert að það endurvarpar rauðum lit en um leið kemur fram andstæða hans, grænn. Hér er á ferð leikur með eigin- leika Ijóss og lita og hvernig manns- augað nemur þennan leik. Maður hrífst en áttar sig um leið á því að Ijósið fellur ekki aðeins á veggina heldur á mann sjálfan og aðra gesti. Þetta er nokkuð sem maður kannast við frá tónleikum þegar spottinn á sviðinu fer á flakk um salinn og á áhorfendur. Maður verður sér meðvitaður og er ekki lengur hlut- laus, upplifir sig sem þátttakanda og áhorfanda um leið. Þetta er lykilatriði í list Ólafs; að virkja áhorfandann til þátttöku svo hann verði hluti af verkinu eða I sumum tilvikum að áhorfandinn verði einn eftir með rýminu án milli- göngu listaverks. Ólafur heldur áfram rannsóknum sínum á Ijósi og verður næsti vett- vangur hans hér á landi tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn en þar vinnur hann með veggi byggingarinnar. Markús Þór Andrésson Læknabladid 2005/91 805

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.