Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2005, Síða 38

Læknablaðið - 15.11.2005, Síða 38
FRÆÐIGREINAR / TVISTÆÐA LITNINGS Figure 1. Thepatient’sfac- ial view, showing a large and protruding tongue and left sided hypertrophy. (The picture is included with tlte permission ofthe patient’s parenls). Einkenni drengsins samrýmast Beckwith- Wiedemann heilkenni (Beckwith 1969). Það dróst engu að síður í nokkur ár að klínísk greining væri gerð og nauðsynlegar rannsóknir færu fram. Ekki er vitað um ættlægni og því er álitið að um stakstætt (sporadic) tilfelli sé að ræða. Hefðbundin litninga- rannsókn á lilningarannsóknardeild Landspítala gaf til kynna eðlilega litninga, þar með talið eðli- legt litningapar nr. 11, en vitað er að breytingar á litningasvæði llpl5 geta tengst heilkenninu. Nánari rannsókn var gerð með því að skoða „langa litninga", það er litninga í for-miðfasa frumuskipt- ingar (prometaphase), og flúrljómunarrannsókn var gerð á enda- og þráðhaftssvæði litnings nr. 11 til að leita að smáum yfirfærslum erfðaefnis milli litninga. Engin breyting var sjáanleg. Vakin var athygli á því að litningarannsóknin útilokaði ekki Beckwith-Wiedemann heilkenni og að til greina kæmi að gera sérstaka erfðamarkarannsókn á litn- ingi nr. 11 með tilliti til tvístæðu frá sama foreldri (uniparental disomy). Erfðamarkagreining með níu erfðamörkum (microsatellite markers) var þá gerð á frumulíffræðideild Landspítala og gaf Figure 2. Genotypes of tlie patient (P), his mother (M) andfather (F), using3 microsatellite markers from chro- mosome llp, i.e. DHS1331, DllS907and D11S1318. The numbers to tlie right correspond to tlie size of the PCR products in nt. All tltree microsatellites give conclusive results on lack of matemal genetic material (see additional results in Table I). -201 -197 - 195 -193 D11S1331 M P F - 171 - 169 -167 D11S907 M P F - 139 -135 D11S1318 838 Læknabladið 2005/91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.