Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 51
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR tírn með Sigurbjörn sér á hœgri hönd en tvo framámenn Alþjóðafélags lœkna á þá vinstri: John R. Williams og Jón Snœdal sem stjórnaði málþinginu. sérfræðinga, þá Henrik Wulf og Povl Riis. Örn þýddi bækur hins fyrrnefnda um heimspeki og sið- fræði læknastéttarinnar þar sem rauði þráðurinn er rökvísi og siðferðileg ábyrgð á sjúklingnum. Sá síðarnefndi kenndi Erni hins vegar margt um út- gáfu læknablaða. Guðmundur gerð íðorðasafn lækna einnig að umræðuefni enda um stórvirki að ræða þar sem finna má þýðingar á 30-40.000 heitum og hug- tökum á sviði læknisfræði. Hann vitnaði í ritdóm Jóhanns Heiðars Jóhannssonar hér í blaðinu þar sem hann gerði slikkprufu af 150 orðum í safninu og komst að þeirri niðurstöðu að af þeint væru tæplega 80% góð eða í það minnsta nothæf en 15% vond eða óþörf. Eftir þetta réð Örn Jóhann til að halda úti íðorðapistli í blaðinu sem væri sennilega einsdæmi í læknablöðum heimsins. Þar færi fram stöðug og frjó umræða um íslenska lækn- isfræði sem væri öllum til sóma, þeim sem settu hana af stað, þeim sem haldið hefur utan um hana og þeim sem taka þátt í henni. Hann bætti því við að enn væri eftir að ljúka við orðasafnið og átti þá við að fara þyrfti yfir það og tína út þau orð sem ekki hafa öðlast líf og gera aðra atlögu að þeim. Orðaskak um íðorð En svo merkilega vill til að Örn lenti í orðaskaki um íðorðasafnið við Þorstein Gylfason prófessor í heimspeki sem nú er nýlátinn. Þorsteinn gaf út ritgerðasafnið Að hugsa á íslenzku þar sem hann segir að sér sé hugstæður sköpunarmáttur mann- legs máls sem birtist í því að þrátt fyrir takmarkað- an orðaforða sem umlukinn er ströngum reglum er hægt að mynda óendanlegan fjölda nýrra setn- inga sem við skiljum öll þótt þær hafi aldrei verið sagðar áður. Grundvallaratriði í krafti málsins væri sam- hengisstefna sem leiddi það af sér að ætli menn sér að efla íslenskt mál verði þeir að gera það í samfelldu máli, ekki í orðaskránt eða listum. Þær stönguðust á við fjölkynngi málsins því orð í lifandi máli væru alltaf margræð og því bæri það vott um skilgreiningaveiki og einþykkni að ætla hverju orði aðeins eina merkingu og ekki aðra. Hann tók dæmi af tveimur orðum, fall og kraftur, sem ættu sér ákveðna merkingu í stærðfræði. Hins vegar truflaði það stærðfræðinga ekki neitt þegar talað væri um dauðsfall, lykkjufall, kjötkraft eða skemmtikraft. - Allt er þetta til marks um að orð eru leikföng fyrir hugsandi menn, sagði Þorsteinn. Þess vegna eru engar réttar skilgreiningar til, hvað þá hin eina rétta skilgreining. Örn svaraði Þorsteini í grein sem bar titilinn Er orðasmíð hættuleg? Þorsteinn svaraði þeirri spurningu neitandi, það væri misskilningur á orðum sínunt að halda því fram. Hins vegar væri starf íðorðanefnda misjafnlega farsælt og unt það gæti hann gefið nokkur ráð. - Eg sé ekki betur en að þarna hafi tekist á tveir ómetanlegir verkamenn í víngarði tungumálsins og að sjálfsögðu eru þeir einlægir samherjar þegar dýpra er skyggnst, sagði Guðmundur. Hann velti í lokin fyrir sér hvort allt þetta starf Arnar hefði orðið til einhvers. - Tungumálið er verkfæri hugsunar, vald á tjáningu byggist á skýru ntáli, skýr hugsun byggist á skýru málfari. Auk þess er tungumálið arfur og auðlegð, það er fjör- egg og ef það brotnar í okkar höndum þá hefur það brotnað á okkar vakt. Læknisfræðin er í dag- legum samskiptum við fólkið í landinu í gegnum öll störf lækna. Þeir verða því að tala mannamál sem skilst, sagði Guðntundur Þorgeirsson. Örn sat hinn keikasti undir öllu lofinu sem yfir hann var ausið. Dóttir hans og tengdasonur sitja nœst honum: Edda Björk Arnardóttir og Guðmundur Jóhann Olgeirsson. Læknablaðið 2005/91 851
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.