Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2005, Page 64

Læknablaðið - 15.11.2005, Page 64
UMRÆÐA & FRETTIR / SAGA LÆKNISFRÆÐINNAR Síðustu árin stóð hún í bréfaskriftum við Krist- mund Bjarnason og stóð til að hann skrifaði ævi- sögu hennar, en af því var ekki vegna ótímabærs fráfalls hennar. Hann skrifaði grein byggða á bréfum hennar og birti í tímaritinu Heimdraga. I ýmsum heimildum um Hrefnu er hún talin fimm árum yngri en hún var í raun og stafaði þetta af því að móðir hennar hafði glatað fæðingarvottorði hennar og hún vissi ekki sjálf hver aldur hennar var. Heimlldir Hrefnu er getið í mörgum samtímaheimildum bandarískum, m.a.: Who is Who in America, 1944. Who is Who in Medicine, 1944. Medical Womens Journal, sept. 1944. Skjöl frá Office of War Information, send til íslands 26. maí og 2. júlí 1943. Sun-Telegram, San-Bernadino, 18. maí 1947. American Magazin, mars 1928. Who is Important in Medicine. Elma Holloway: Unsung Heroes, NY 1938; 265-75. Sálnaregistur og minsteriabók Garpsdalsprestakalls, Tímaritið Brautin; Winnipeg, 4. árg. 1947. Tímaritið Árdís; Winnipeg, 7./8. hefti 1940:22-5. Safn fræðafélagsins um ísland og íslendinga, IV og XIII. Norðanfari; maí 1863. Islenskar æviskrár. Skammdegisgestir eftir Magnús E Jónsson. Grein í Heimskringlu; 564, ártal óvíst. Bank of America San Bernadino, Cal., BNA. Lesbók Mbl. IV, 4. tbl. Heimildir sem þessi grein er skrifuð eftir eru: Heimdragi II; 7-36, eftir Kristmund Bjarnason. Læknar á íslandi 1970; 444. 864 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.