Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2009, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.10.2009, Qupperneq 20
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla 1. Lýðfræðilegir þættir. hópur var borinn saman við þjóðarúrtak valið Konur Konur ekk i p-gildi Karlar Karlar ekki p-gildi með slembiaðferð.7 Alls uppfylltu 2042 bændur bændur bændur bændur bændur skilyrði um þátttöku í rannsókninni vegna þess Aldur >50 ára 40,6% 36,8% em 51,8% 39,9% 0,001 að þeir stóðu fyrir búi með meira en 100 ærgildi LÞS (staðalfrávik) 26,7 (5,4) 25,9 (4,7) 0,04 26,6 (3,8) 26,9 (3,8) em samkvæmt skrám Bændasamtakanna. Þessir Reykingar síðastliðinn mánuð 8,0% 20,4% 0,002 14,6% 22,9% 0,001 bændur fengu allir sendan ítarlega spumingalista ásamt bréfi sem skýrði markmið rannsóknarinnar. Reykt einhvern 22,4% 51,3% 0,001 41,7% 59,3% 0,001 Svarhlutfall reyndist vera 54% (n=1107) eftir tímann í eitt ár ítrekanir. í samanburðarhópnum voru 1500 Áfengisneysla, 56,9% 75,0% 0,001 73,0% 84,4 0,001 manns, bæði konur og karlar eldri en 25 ára valin drekkur þú áfengi? með aldursdreifingu samskonar og þjóðarinnar. Gift eða sambúð 66,4% 82,5% 0,001 85,6 81,1 0,02 Þeir fengu senda sambærilega spurningalista og Fjöldi barna <18 ára 2,15(1,3) 2,06 (1,13) ) em 2,21 (1,30) 2,06 (1,13) em bréf til útskýringar á tilgangi rannsóknarinnar Grunnskólamenntun 63,2% 41,5% 0,001 47,8 22,4% 0,001 (svarhlutfall 46%, n=689). Athugun á þeim sem Er maki útivinnandi? 35,6% 86,7% 0,001 44,8% 77,1% 0,001 ekki svöruðu spurningalista sýndi að bændur eldri en 70 ára svöruðu könnuninni síður en aðrir bændur en enginn annar munur fannst á em: ekki marktækt, LÞS: líkamsþyngdarstuðull milli bænda sem svöruðu og bænda sem svöruðu ekki með tilliti til aldurs eða búsetu. Hins vegar Tafla II. Einkenni siðustu 12 mánuði. voru þeir í samanburðarhópi sem svöruðu líklegri til að vera úr dreifbýli en þeir sem ekki svöruðu úr samanburðarhópi. Ekki svöruðu allir spurningalistanum í heild. Það að svara spurningalistanum jafngilti upplýstu samþykki Einkenni Konur bændur % Konur ekki bændur % p-giidi Karlar bændur % Karlar ekki bændur % p-gildi Fótaóeirð 48 59 p<0,035 40 50 p<0,005 fyrir þátttöku í rannsókninni. Spurningalistinn var Þreyta/ dauðuppgefinn 50 51 em 49 56 p<0,024 byggður á íslenskri útgáfu Evrópukönnunarinnar Lungu og Heilsa.8 Á listanum var spurt Meltingarónot 51 53 em 55 60 em um lýðfræðilega þætti, svo sem aldur, kyn, Niðurgangur 69 80 p<0,01 78 82 em hjúskaparstöðu, menntun, fjölda barna, vmnu maka, líkamsþyngd og notkun á tóbaki og áfengi. Spurt var um einkenni síðastliðna 12 mánuði, sem og læknisheimsóknir, og til viðbótar var einnig spurt um fjarvistir frá vinnu. Svarendur voru spurðir hvort þeir hefðu leitað læknisskoðunar eða meðferðar fyrir 30 mismunandi einkenni og Brjóstsviði 54 61 em 48 43 em Tíð þvaglát 57 62 em 57 62 em Höfuðverkur 22 21 em 36 31 em Ofnæmi í húð 45 56 p<0,036 54 55 em Annað ofnæmi 67 71 em 68 75 0,022 Bakverkir 20 25 em 19 27 p<0,005 sjúkdóma (hægt er að fá spurningalistann hjá Óreglulegur 58 66 em 66 72 p<0,04 höfundum). hjartsláttur Tölfræðileg úrvinnsla var gerð með Statistical Ógleði og uppköst 63 74 0,02 75 80 em Package for the Social Sciences (SPSS) útgáfa Heyrnartap 67 77 p<0,046 64 73 p<0,005 12.01. BCí kvaðrat próf var notað á ósamfelldar Augnþurrkur 60 63 em 74 72 em breytur. Mann-Whitney próf var notað til þess Eyrnasuð 54 61 em 59 58 em að bera saman meðaltalssvör við mismunandi spurningum á milli bænda og samanburðarhóps. Rannsóknin var samþykkt af Vísindasiðanefnd (03-082 Heilsufar og vinnuumhverfi íslenskra bænda) og vísindasiðanefnd Háskólans í Iowa og tilkynnt til Persónuverndar. Munnþurrkur 64 66 em 68 67 em Bólgnir liðir 26 34 em 37 46 p<0,001 Verkir í útlimum 22 36 p<0,003 29 40 p<0,001 Dofi 51 61 p<0,06 55 58 em Óþægindi i ganglimum við langar stöður 34 51 p<0,001 45 49 em Niðurstöður Yfirlið 56 63 em 69 70 em Lýðfræðilegir þættir bænda (n=1107) og þeirra sem ekki voru bændur (n=689) er sýnd í töflu I. Nokkurt brottfall er á ýmsum svörum og því er fjöldi svarenda misjafn eftir spumingum. Þannig Sviti og skjálfti 64 70 em 71 74 em Hár blóðþrýstingur 62 71 em 66 65 em em: ekki marktækt svöruðu um 960 bændur öllum spurningunum og liðlega 600 úr samanburðarhópi. Af skráðum 656 LÆKNAblaðið 2009/95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.