Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2009, Side 51

Læknablaðið - 15.10.2009, Side 51
Ásbjörg Geirsdóttir deildarlæknir Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir Haraldur Sigurðsson augnlæknir T I _____FRÆÐIGREINAR LFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins 36 ára gömul áður hraust kona leitaði til augnlæknis vegna mánaðarsögu um versnandi sjón á vinstra auga. Hún hafði orðið uppvís að sprautumisnotkun sex mánuðum fyrr. Augað var verkjalaust og án roða. Sjón mældist 0,1 á vinstra auga en 1,0 á því hægra. Augnbotn vinstra augans er sýndur á mynd 1, en blæðing sást við Mynd 1. Augnbotn vinstra auga ineð blæðingu við sjóntaug og hvítleitan blett á makúlu. sjóntaugina og lítill hvítleitur blettur á makúlu. Einnig mátti greina einstaka frumur í forhólfi augans og hvítleitar þéttingar í glerhlaupi sem sjást á mynd 2. Hver er líklegasta greiningin, hverjar eru helstu mismunagreiningar og hver er besta meðferðin? Mynd 2. Hvítleitar þéttingar í gierhlaupi. LÆKNAblaðið 2009/95 687

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.