Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 71

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 71
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR AÐALFUNDUR LÍ Engilbert Sigurðsson, geðlæknir, Sólveig Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri, Vaka Ýr Sævarsdóttir, Tryggvi Þorgeirsson, Valentínus Þór Valdimarsson og og Birna Jónsdóttir, formaður, bera saman bækur sínar. Karl Erlingur Oddason,fulltrúar ungu kynslóðarinnar. hefði ekki áhuga á að auka hlut einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni meðan hann fengi ein- hverju ráðið. Ögmundur lauk máli sínu með þeim orðum að „krísan sem nú ríkir á Islandi verður ekki notuð til að markaðsvæða heilbrigðiskerfið á íslandi. Það verður ekki gert undir minni verkstjórn. í mínum huga er heilbrigðisþjónustan lífæð samfélagsins vegna þess að þegar á reynir og heilsan brestur þá þurfum við öll á ykkur að halda." Hví ekki sjúkling í embættið? í kjölfarið spunnust líflegar umræður með fyrirspumum til ráðherra og var helst spurt um nánari útlistanir á hugmyndum ráðherrans á einkarekstri, samstarfi við læknastéttina og hvernig ráðherrann hygðist standa að sparnaði í heilbrigðiskerfinu án þess að skerða þjónustu við sjúklinga. Hann var einnig spurður að því hvort ekki hefði komið til álita að læknir tæki að sér embætti heilbrigðisráðherra á sömu forsendum og hagfræðingur væri viðskiptaráðherra og lögfræðingur dómsmálaráðherra. Yfirlæknar og sviðstjórar ýmissa sviða Landspítalans notuðu einnig tækifærið til að vekja athygli ráðherrans á ýmsu sem sneri að þeirra sérsviðum innan spítalans. Ögmundur svaraði því til að hann teldi ekki mögulegt að skera niður án þess að skerða þjónustu en hins vegar mætti velta því fyrir sér hvort eitthvað væri ekki ofgert, svo sem rannsóknir og/eða aðgerðir. Hann sagði það vel koma til álita að læknir væri heilbrigðisráðherra en eflaust mætti einnig hugsa sér að aðrir fulltrúar heilbrigðiskerfisins tækju embættið að sér og varpaði þeirri spurningu fram á móti hvort ekki mætti með sömu rökum ráða sjúkling í embætti heilbrigðisráðherra. Á föstudagsmorgninum héldu erindi um kreppuna og ýmis einkenni hennar sem snerta lýðheilsu og heilbrigði landsmanna, þeir Matthías Halldórsson landlæknir og Engilbert Sigurðsson geðlæknir. Var gerður góður rómur að erindum þeirra og líflegar umræður spunnust í kjölfarið. Vakti athygli að áhrif kreppunnar á lýðheilsuna virðast samkvæmt tölfræðinni ekki byrjuð að sýna sig fyrir alvöru en almennt voru fundarmenn sammála um að þau ættu eftir að koma betur í ljós. Hefðbundin aðalfundarstörf tóku við með skipan í vinnuhópa sem síðan skiluðu ályktunum fyrir fundinn. Eru þær birtar í heild sinni á heimasíðu Læknafélagsins www.lis.is. Árdís Ármannsdóttir unglæknir og Jórunn V. Valgarðsdóttir heimilislæknir á Selfossi. LÆKNAblaöið 2009/95 707
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.