Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 75

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 75
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR TÓBAKSVARNAÞING að gera tóbak dýrt og sjaldgæft. Það er öruggasta leiðin til að koma í veg fyrir að ungt fólk byrji að reykja. Fíknin er svo yfirþyrmandi að öll fögur fyrirheit falla í skuggann af henni." Það kom skýrt fram í máli Valgerðar að tóbaksfíkn stenst öll viðmið fíknfræðanna og enginn þarf að velkjast í vafa um að nikótín er vanabindandi fíkniefni. Ástríður Stefánsdóttir flutti í lokin fyrirlestur á heimspekilegum nótum þar sem hún fjallaði um hinn frjálsa vilja og hvort einstaklingurinn væri ekki frjáls að því að velja hvort hann reykti eða ekki. Það væri hans mál hvort hann kysi að eyðileggja heilsu sína og einskis armars. Hún kvað hins vegar vel mega setja spumingamerki við þá fullyrðingu að sá sem er á valdi nikótínfíknar sé frjáls. Á sama hátt megi spyrja hvort unglingur í grunnskóla sé fyllilega frjáls að því að ákveða hvort hann byrji að reykja eða ekki ef hann upplifir mikinn þrýsting frá vinum og umhverfi. Að loknum frábærlega fróðlegum og ske- leggum fyrirlestrum var þingfulltrúum skipt í fjóra vinnuhópa sem fínpússuðu ályktanir þingsins sem undirbúningsnefnd tók að sér að ganga frá til birtingar. Þær verða ekki raktar hér en er að finna í heild sinni á heimasíðu Læknafélagsins, www. lis.is Þess má að lokum geta að efnt var til tókbaksvarnaþingsins þar sem aðalfundur Lækna- félags íslands 2008 fól stjóm félagsins að standa að tóbaksvarnaþingi. Undirbúningsnefndin var að mestu skipuð meðlimum úr stjórn LI en ýmsir fleiri lögðu verkefninu lið. Haft var á orði í lok þingsins að vel mætti hugsa sér að halda annað þing innan fárra ára til að meta árangurinn. Egils Snorrasonar fyrirlestur Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar verður haldinn laugardaginn 17. október að Hótel Nordica í sal G, í samvinnu við afmælishátíð LR. Fundurinn hefst að aflokinni setningarathöfn hátíðarinnar kl. 10.30. „Kaun og benjar holdið hrjá“. Holdsveiki í Noregi og á íslandi Óttar Guðmundsson, formaður FÁSL, býður gesti velkomna • Leprosy in Norway, remarkable science, public health and crime. Lorentz M. Irgens, prófessor frá Bergen (Egils Snorrasonar fyrirlestur) • Visitatia Bjarna Pálssonar á Kaldaðarnesspítala 1763. Sögulegt yfirlit holdsveikinnar á íslandi. Erla Dóris Halldórsdóttir sagnfræðingur • „Hver er þessi Jesú píslarmynd?'1 Úlfar Þormóðsson rithöfundur • Lokaorð. Lorentz M. Irgens Efni fundarins er holdsveiki í Noregi og á íslandi. Lorentz M. Irgens er prófessor við Háskólann í Bergen. Gerhard Hendrik Armauer Hansen var læknir við Holdsveikrasjúkrahús í Bergen þegar hann uppgötvaði lepra-basilluna 1874. Prófessor Irgens mun ræða þessa uppgötvun Hansens og holdsveikraskráninguna í Noregi sem var einstæð á sínum tíma. Erla Dóris Halldórsdóttir sagnfræðingur mun ræða um sögu holdsveikinnar á íslandi og segja frá athugunum Bjarna Pálssonar. Úlfar Þormóðsson mun fjalla um hugmyndir íslenskra alþýðumanna um holdsveiki og veikindi Hallgríms Péturssonar sálmaskálds. Fundurinn er öllum opinn. LÆKNAblaöíð 2009/95 71 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.