Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 86

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 86
UMRÆÐUR 0 G FRETTIR FJALLALÆKNAR Á Flateyjardalsheiði, frá vinstri: Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Tómas Guðbjartsson og Finnur Sveinsson. Myndina tók Dagný HeiÖdal. Ww FIFL Merki Félags íslenskra fjallalækna sem Guðbjörg Tómasdóttir hannaði og líkir eftir hjartalínuriti. FIFLa fréttir: Náttfaravíkur og GPS námskeið Tómas Guðbjartsson Engilbert Sigurðsson Haustferð FÍFL var farirt helgina 4. - 6. september síðastliðinn í frábæru veðri. Að þessu sinni var gengið í Náttfaravíkur vestan Húsavíkur frá bænum Björgum. í þessum grösugu en snjóþungu víkum mun Náttfari, þræll Garðars Svavarssonar, hafa haft vetursetu nokkra vetur í kringum 970. Gengið var vestur yfir Víknafjöll og niður á Flateyjardalsheiði. Eftir að Dalsá hafði verið vaðin var komið í sæluhús í Heiðarhúsum og gist þar. Daginn eftir var haldið áfram suður Flateyjardalsheiði að Dalsmynni, en alls var gangan um 45 km. Valgarður Egilsson læknir var FIFL innan handar við undirbúning þessarar skemmtilegu ferðar, en hann hefur oft verið fararstjóri á þessum slóðum. Ásgeir Böðvarsson læknir á Húsavík nýtti einnig ættartengsl sín við bændur á svæðinu í þágu hópsins og eru þeim færðar þakkir fyrir aðstoðina. Skoða má myndir úr ferðinni og úr öðrum fjallaferðum félagsmanna á árinu á síðunni FÍFL á Facebook.com Fimmtudaginn 8. október fyrirhugar FÍFL nám- skeið fyrir lækna þar sem kennd verður notkun GPS-staðsetningartækja. Þorvaldur Þórsson hátindahöfðingi og tölvunarfræðingur verður leiðbeinandi á námskeiðinu sem haldið verður í Hringssal og stendur frá kl. 20-22. Námskeiðið er sérstaklega ætlað göngufólki en getur einnig nýst þeim sem nota slík tæki við siglingar og fjallahjólreiðar. Æskilegt er að þátttakendur taki með sér GPS-staðsetningartæki og gjarnan ferðatölvu. Þátttökugjald er 1500 kr. og er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 20 manns. Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna haustúthlutun 2009 Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna úthlutar styrkjum til vísindarannsókna tvisvar á ári. Umsóknir fyrir haustúthlutun 2009 þurfa að berast sjóðnum fyrir 20. október næstkomandi og ber að skila rafrænt til magga@iis.is á þartilgerðum eyðublöðum ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum, eða framgangsskýrslu ef um endurumsókn sama verkefnis er að ræða. Lög vísindasjóðs og eyðublöð er að finna á heimasíðu FÍH. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Sigurðsson johsig@hi.is. Stjórn Vísindasjóðs FÍH 722 LÆKNAblaðiö 2009/95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.