Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 17
JAFNRÉTTI ÁN FEMÍNISMA, PÓLITÍK ÁN FK EÐA? Rauðsokkahrey'fingunni og snerist um kvTnnaverkfall. Eftir að verkfalls- hugmyndinni var breytt í kvennafrí skapaðist um hana breið samstaða (Vllborg Sigurðardóttir 2001:490). Talið er að um 90% íslenskra kvenna hafi lagt niðrn- vinnu þennan dag og að 25 þúsund konur hafi safiiast saman á Lækjartorgi (Jónína Margrét Guðnadóttir 1985:18-19). En var kvennafrídagurinn af þessum sökum femínískur atburður? Hann var táknræn aðgerð sem reynst hefur mikilvæg stoð í sögu íslenskrar jafn- réttisbaráttu en á hvaða forsendum væri hægt að kalla hann femínískan? Séu viðmið Delmar hér að framan um vitundarstig notuð, er ljóst að hæpið er að kalla kvennafríið femíníska aðgerð. En hér verður því hald- ið frarn að krafan um vitund sé ekki nægileg. Það þarf einnig að skoða þær hugmyndalegu forsendur sem aðgerðin byggist á og hvernig hún talar til samtímans. Hvaða erindi á aðgerðin við samfélagið, í hvaða sam- hengi verður hún merkingarbær og hvemig? Hugmyndin um kvennaverkfall þótti mörgum of róttæk og hún var talin fæla frá þátttöku (Gerður Steinþórsdóttir 1980:51). Að umbreyta verkfalli í frí fól í sér pólitíska málamiðlun sem gerði hugmyndina minna hættulega en ella.3 En hugmyndin er einnig merkingarbær á öðru plani því hún felur í sér tiltekna kynjaímynd: Góðar stúlkur fara ekki í verk- fall, þær gera ekki kröfur. I verkfalli felst ögrun, það felur í sér að víglín- ur séu skilgreindar og hagsmunaárekstrar viðurkenndir. Það felur í sér stéttarvitund og baráttuválja. Sá sem fer í verkfall er gerandi, hann leit- ast við að hafa áhrif á samfélagslega framvindu. I þessu samhengi er hug- myndin um kvennafríið staðfesting á viðteknum hugmyndum um kven- leika fremur en ögrun við þær. Því má auðvitað með vissum rökum halda fram að kvennafríið hafi verið femínísk aðgerð í anda frjálslynds femínisma. En sem slíkt hróflaði kvænnafríið ta^plega við ríkjandi kvenímynd eða hugmyndum samfélags- ins um hlutvetk kvenna. Það var þægileg og meðfærileg hugmyndafræði sem hægt var að reka á forsendum kerfisins. Og það sem gaf kvenna- frídeginum sprengikraft og hreyfiafl var ekki sú frjálslynda femíníska hugmyndafræði sem hann e.t.v. byggði á, heldur hin gríðarlega þátttaka. Það sem var nýtt og ógnandi var að konur hefðu samtakamátt. Samfé- lagið tók við sér, kannski einmitt af hræðslu við að þessi samtakamáttur Helvi Sipilá, framkvæmdastjóri kvennaársnefndar SÞ sagði íslenskum konum að hugmyndin um kvennafrí væri ekki lögleg aðgerð, en taldi hins vegar að „ef vel tæk- ist til gæti hún vakið heimsathygli“ (Gerður Steinþórsdóttir 1980:49). J5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.