Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 111
UMHYGGJA OG RETTLÆTI stór hluti re\Tisluheims k\ enna verði útundan í siðfræðilegri greiningu og að hún verði blind á „hinn tiltekna“. Þetta leiði líka til mótsagnar þar eð „hið siðferðilega sjónarhom“ feli það í sér að maður geti sett sig í annarra spor. En ef hinn siðferðilegi einstaklingur er almennur eða hver sem vera skal, em allir í sömu spomm og engin þörf á hluttekningu þar sem sérstaða hins er tekin til greina. Susan Moller-Okin færir rök gegn því að túlka fávísisfeld Rawls með þessum hætti.21 Það er að vísu lykilat- riði í kenningu Rawls að einstaklingurinn veit ekki hver hann sjálfiir er, en það er ekkert því til fyrirstöðu að hann viti heilmikil deili á öllum öðr- um. Eða, öllu heldur: Hann getur \dtað fjölmargt um sérhvern þegn, en hann veit bara ekki hver þeirra hann er sjálfur fyrr en fávísisfeldinum hefur verið lyft. Þessu mætti líkja \dð það að horfa á kvikmynd þar sem við kynnumst fjölmörgu fólki og högum þess. \dð getum tdl dæmis hugs- að okkur að myndin sé gerð efrir einhverri af sögum Charles Dickens sem lýsa átakanlegu þjóðfélagsranglæti. Eg veit að einhver persónanna í m\mdinni er ég sjálfur en ég veit ekki hver hún er. Ef mér væri nú ætlað það hlutverk að setja þessum persónum leikreglur \æði ég að setja mig í spor hverrarþeirra jyrir sig. Ljóst er að ég gæti verið hvort heldur er karl eða kona, ríkur eða fátækur, heilsuhraustur eða lasburða. Slík túlkun krefst töluverðs ímyndunarafls og næmis fyrir breyldlegum aðstæðum fólks. Hinn sanngjarni einstaklingur snýr því blindu auga fávísinnar ein- ungis að sjálfum sér og sérstökum tengslum sínum \dð aðra. Þetta knýr hann tdl óhlutdrægni. Fá\dsi manns um eigið kyn gerir það tdl dæmis að verkum að hann er ekki reiðubúinn að gera upp á milli k\mjanna.:: Þeg- ar réttlætdskenningin er lesin með þessum hætti má beita henni á gagnrýninn hátt gegn margvdslegu þjóðfélagslegu ranglæri, þar á meðal því sem á rætur sínar í mismunun kynjanna.23 21 Sama rit, bls. 100-01. 22 Hér mikilvægt að hafa í huga að Rawls lítur að sjálfsögðu ekki á samkomulagið um leikreglur samfélagsins sem raunverulegan sögulegan atburð heldur sem eins konar prófstein á réttmætí ríkjandi réttlætishugmvnda. Eg hef skrifað um þetta í greininni „Smíðisgripir Rawls og Kants“. Hugnr 9 (1997), bls. 104—108. Málið snýst því ekki um það hvort raunhæft sé að einstaldingurinn viti ekki hver hann er, heldur um það hvað hann telur sanngjamt sé hann knúinn til að horfa framhjá eiginhagsmunum sínum í þrengri skilningi. 23 Þessi „mónólógíska“ líking um áhorfanda að kvikmynd undirstrikar þó að kenning Rawls krefst ekki opinnar rökræðu á milli sáttagjörðarmanna. Benhabib gagnrýnir Rawls réttilega fyrir þetta í „The Generalized and the Concrete Other“, bls. 169. Kenning Rawls er að þessu leyti eins konar afbrigði við „the disinterested observer“ 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.