Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 117

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 117
UMHYGGJA OG RETTL.-ETI réttlætisins er sjálfráða og óháður einstaklingur sem getur farið sínu fram svo lengi sem hann skaðar ekki aðra. En þetta er afar takmörkuð mvnd af siðferðilegu samfélagi. Fólk á margvíslegum skvddum að gegna við böm, sjúklinga og fatlaða sem em hjálparþurfi af ýmsum ástæðum, svo dæmi séu tekin. I samskiptum við fólk sem svona er ástatt um verð- ur viðmiðunin um hlutlæg rangindi og sjálfsábyrgð allsendis ófullnægj- andi. Þótt umhvggjuhugsunin sé mikilvæg í öllum nánum samskiptum verður hún hvað áleitnust hér, því að í þessum aðstæðum er einstakling- urinn í tengslum við aðra sem em honum óvenjulega háðir, jafnvel um ffumþarfir sínar. Þau tengsl gera það jafnframt að verkum að einstak- lingur sem sinnir þessum þörfum býr við verulega skert sjálfræði á mæli- k\rarða réttlætiskenninga. Allar ráðagerðir sem byggja á afmörkuðum markmiðum einstaklingsins geta farið út um þúfúr, því að hann þarf að sinna þörfum annarra sem em honum háðir og treysta honum.39 Þvd verður ekki á móti mælt að réttlætiskenningar hafa horft nær al- gerlega framhjá þessum staðretmdum. Hugmvndin um að tryggja fólki sanngjaman hlut í frumgæðum dugar ekki í þessu tilliti; það er nauðsyn- legt að veita ófullveðja og hjálpan ana fólki umhyggju og hún skerðir það sjálfræði sem réttlætiskenningar ganga út frá í greiningu sinni á stöðu siðferðisverunnar. „Ef til vill er öll myndin af sjálfræði sem frjálsum f\TÍrætlunum [...] dregin upp á þeirri forsendu að umönnun þeirra sem ekki geta staðið á eigin fótum sé á herðum annarra, eða rík- isins11.40 Það er skiljanlegt að karlar fremur en konur hafi gengið út frá þessari forsendu, því að þeir hafa getað treyst því að konur á heimilum eða stofnanir hafi séð um þessa umönnun. Hér er ef til vill komin meg- inskýringin á þeirri ólíku siðferðissýn sem liggur til grundvallar greinar- muninum á réttlæti og umhyggju. \hndi réttlætiskenninga liggur þá í því að þær ganga út frá samskiptum fullveðja jafningja og alhæfa út frá þeim um öll mannleg samskipti. \ andi umhyggjukenninga liggur aftur á móti í því að þær ganga út frá samskiptum umönnunaraðila við þá sem þarfn- ast umönnunar þeirra og alhæfa út frá þeim um öll mannleg samskipti. Ein leið til að samþætta þessi tvö sjónarmið og takast á við vanda beggja er að marka hvoru þeirra sitt svið siðferðisins ef svo má segja. Umhyggjan tilheyri þá vettvangi einkalífsins og varði þá ábyrgð sem við 39 Annette Baier, „The Need for More than Justice“, Canadian Jotimal ofPhilosophy 13 (1987), bls. 53-4 og Kymlicka, Contemporary Political Philosophy, bls. 284—85. 40 Kymlicka, Contemporary Political Philosophy, bls. 285. "5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.