Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 78

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 78
BIRNA BJARNADOTTIR heldur hann áfram að hrífa oklcurr Hvað er list? Þessar spumingar hafa sett mark sitt á sköpunarstarf hug\isinda og skáldskapar síðari tíma, ekki einvörðungu í Frakklandi heldur einnig í enskumælandi löndum og \ið- ar. Sú kynslóð franskra hugsuða sem haft hefur hvað mest áhrif á nýsköp- un í hugvísindum síðari tíma er einmitt kynslóðin sem svaraði kalli spurninga Blanchots, fólk eins og Jacques Derrida, Alichel Foucault, Héléne Cixous, Luce Irigaray, Michel Leiris, Jean-Luc Nancy og Geor- ges Bataille. Það vekur athygli að í enskumælandi löndum eru áhrif Blanchots fyrst og fremst merkjanleg í verkum skálda og rithöfunda. Kannski er ástæðan sú að fyrir utan áhrifamikla kenningu sína um tungu- máHð, sem og þá miklu rækt sem hann hefur lagt við fyrirbærafræði fag- urfræðinnar, er Blanchot sagður fyrst og síðast existensíalisti sem leggur sig efrir kringumstæðum „úrslitastunda".15 Það sem skiptir máli fyrir umfjöllun þessarar greinar er að ólíkt þeim sem leggja áherslu á menningarfélagslegt samhengi bókmennta, á hið fé- lagslega gangvirki sem býr bókmenntasríðinu að baki, á „\tra hlut\rerk“ bókmennta eða þau málefni sem bókmennrir kunna ýmist að þjóna eða leggja lið, telur Blanchot helstu ákvarðanir mennskrar tilveru eiga sér stað innan bókmenntanna en ekki utan þeirra. Blanchot lítur svo á að lífsháskinn felist í sjálfum skrifunum og beinir þar með sjónum að wögu- leikuw bókmennta. Hugmtmdin um að rými feli alltaf í sér einhver mörk er rúmffek í skrifum Blanchot og bókmenntaumfjöllun sinni beinir hann aftur og aftur sjónum að þeim höfundum sem eru sífellt, en með ólíkum hætti, að hugsa og skrifa um takmörk. Þetta eru höfundar á borð við Hölderlin, Rilke, Mallarmé og Kafka.16 Annars má segja að Blanchot fari um víðan völl í skrifum sínum, hvort heldur í heimi bókmennta, fagurffæði eða heimspeki. Sú túlkunarhefð sem Bourdieu vnll að váð yfirgefum vánnur því á sinn hátt í Blanchot. En líkt og gildir um það fólk sem er sér meðvitað tun óræða stöðu fagur- fræðinnar á síðari tífnum, kann Blanchot sitt fag. Um möguleika skáld- 15 Sjá Gerald L. Bruns, „Blanchot, Maurice“ í Encydopedia of Aesthetics, ritstj. Michael Kelly, New York og Oxford: Oxford University Press 1998, s. 283-286. 16 Við þennan lista má bæta. Nietzsche er t.a.m. einn þeirra höfunda sem Blanchot hefur dvalið við. Hið sama gildir um De Sade. Sjá t.d. greinasöfn Blanchot The IVork of Fire og The Space of Literature. Einnig má benda á grein Eiríks Guðmundssonar ,Á ferð um eigin stíga og Guðbergs Bergssonar", (Hvað rís úr djúpinu? Guðbergur Bergsson sjötugur, s. 23-29). Þar eru á sveimi þeir Guðbergur, Blanchot, Rilke og Sigfús Daðason. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.