Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 96
ARNAR ARNASON grundvallarhugm\Tidir sem móti sýn þess á veruleikann og að viðhald menningarinnar felist þannig í því hvemig þessum ótneðviniðu hugmynd- um sé viðhaldið. Þessi kenning, eins og áður er getið, felur í sér að við get- um talað um menninguna sem einhvers konar sjálfstæðan veruleika sem viðhaldi sér sjálfur, en það er hugmynd sem mannífæðingar eiga nú orðið erfitt með að halda fram. Viðbrögðin við þessu hafa verið margvísleg. Eg hef rakið kenningu Geertz um menningu sem merkingu, hugmyndir Clif- fords um pólitískar rætur og afleiðingar þess að skrifa um menningu, og hugmyndir Wolfs um sögulegt og síbreWlegt eðfi menningarinnar. Hér vil ég aðeins nefna áhrif félags- og mannfræðingsins Pierres Bourdieus. Bourdieu (1977) benti á að þó við getum haldið því ffarn að menning felist að miklu leyti í hugmyndum og gildum og sé þannig huglæg, þá hljóti endurnýjtm hennar að hvíla á því sem fólk gerir. Nú erum við lík- amar og allt sem við gerum er að sumu leyti líkamlegt athæfi, jafnvel það að ræða hugmyndir, kenna og skiptast á skoðunum. Þetta hlýtur að hafa áhrif á það hvernig menningu er viðhaldið og hún endurnýjuð. Þessa hugmynd gerði Bourdieu að útgangspunkti sínum og hún hefur síðan haft mikil áhrif innan mannfræðinnar. Eitt af mörgum viðfangsefhum Bourdieus var viðhald félagsgerðarinn- ar í flóknum vestrænum samfélögum. Bourdieu (1977) hélt því ffam að þetta viðhald væri hvorki hugmyndafræðilegt né sjálfvárkt, heldur væri það efnislegt og í raun líkamlegt, og nokkuð sem þyrfti að fá áorkað, eitt- hvað sem fólk gerði, oft án þess að gera sér grein fyrir því og oft með þeim afleiðingum að það flækti sig frekar í vefi valds og ójafnaðar. Bourdieu var í skrifum sínum að andæfa formgerðarstefnu mannfræð- ingsins Claude Levi-Strauss sem hafði haldið þva ffam að mannsheilinn byggi yfir ákveðinni hlutlægri formgerð sem væri samskonar alls staðar og alltaf. Þessari hugmymd fylgdi ákveðin aðferðarffæði sem miðaði að því að finna þessa fonngerð heilans hlutgerða í goðsögum og öðrum frekar fonn- legum þáttum menningarinnar. Vimndarlíf og athafhir fólks vom hér álitin flækjast fyrir ef eitthvað var. Segja má að Bourdieu snúi Levi-Strauss á haus og bæti þar inn í ákveðnum pólitískum þætti, með því að halda því fram að í menningunni sé að finna effirmyTidum hinnar raimvemlegu stéttaskipt- ingar og hins raunverulega ójafnaðar sem finna megi í öllum samfélögum. ' 3 Hér minnir kenning Bourdieus um margt á klassískar marxískar hugmyndir og svo á kenningu Gramscis en hugmyndir hans um forræði hafa einnig átt nokkrum vin- sældum að fagna í mannfræði upp á síðkastið. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.