Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 107
KENNSLUÞJONAR OG NAMSNEYTENDUR Það er aftur á móti tilfinnanlegur skortur í menningarfræði (og í gagnrýnni kennslufræði) á „vistfræðilegri“ greiningu á því hvemig sjálf orðræða menningarfræðinnar er sprottin úr jarðvegi þessara stofnana sem virðast svo þandsamlegar.9 Það vottar fyrir þessari vistfræði hugmyndanna þegar Wilfiams lýsir því hvemig fullorðinsfræðslan reyndist mikilvægur tilraunavettvangur þess sem síðar varð formlega að menningarfræði. Því miður grípur hann til eins konar hreinhyggju um þessa starfsemi þegar hann lýsir hinum fátæklegu aðstæðum sem hann bjó við ásamt nemend- um sínum þegar hann vann að bókinni Communications (1973): ,,[V]ið rannsökuðum dagblöð og sjónvarpsþætti með gögn og efni á tjá og tundri í eldhúsinu heima hjá okkur og notuðum bakhfiðar á umslögum tdl að bæta við punktum. Þegar ég sé hvemig fjölmiðlafræðideildir era nú, hverskonar búnað þær hafa til að vinna verkið almennilega átta ég mig auðvitað á því að munurinn er afgerandi.“ Þessum eldhúsgólfsaðstæðum fylgir einnig ákveðinn rómantískur hreinleiki í lýsingu Wilhams, sem seg- ir það auðvitað mikla bót að hafa vel útbúnar háskóladeildir til þessara starfa. Hann virðist samt ekki geta varist tilhugsuninni um að eitthvað hafi týnst í góðærinu: „Eg á við að á vissum nýjum sviðum em [þessar nýju deildir] faglegri, skipulagðari, betur búnar. A hinn bóginn er sá vandi enn á sínum stað að verkefhið sjálft getur gleymst“ (Williams 1989, bls. 158). Þetta orðalag gefur í skyn að hinu „raunverulega verkefni“ fylgi einhver hreinleild sem hætta sé á að glarist í hinum nýju, vel útbúnu stofhunum. En er það ratmhæft að meta „ffamtíð hennar“ út frá upphafinu og stað- hæfa líkt og Wfilliams gerir í lok þessa fyrirlestrar, að kjami menningar- fræðinnar hafi alltaf fahst í því að tengja hið besta í starfi menntamanna við líf og starf fólks sem hefur annað að atvinnu og tortryggir jafhvel „intelhgensíuna“ (bls. 162)? Þetta er ekki erfitt að tengja við eldri hug- myndir um menntafólk sem ffamvarðasveit alþýðunnar, einkum kenning- ar Gramscis um nauðsyn þess að verkalýðurinn tryggi sér menningarlegt „The Work of Culuiral Suidies in the Age of Transnational Production“, Minnesota Revieu’ 45:6 (1995/6), bls.l 17-146. Sem dæmi um þessar nálganir sjá m.a. Tony Bennett, „Putting Pohcy into Cultural Studies“ í Grossberg 1992. 9 Gott dæmi úr nýrri texta eftir Giroux, sem sýnir að hann hefur ekki breytt skoðun sinni mikið frá 1984, er inngangur hans að Fugitive Cultures (1996), einkum frásögn hans af eigin deilum við forseta Boston University í kjölfar þess að stjóm háskólans neitaði honum um fastráðningu (bls. 6-8). Þessi inngangur er ekki síst merkilegur fyrir þá sök að í frásögn Giroux af eigin æsku og skólun er hann iðulega á skjön við stofnanimar og „kerfið“, og þessa uppreisn tengir hann ítrekað viðfangsefni bókar- innar, æsku- og utangarðsmenningu af ýmsum toga. io5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.