Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 108

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 108
GAUTI SIGÞORSSOX forræði í baráttunni gegn yfirráðum borgarastéttarinnar. Tengingin milli fræðastarfs og lífsmáta almennings verður þar með að eins konar skdl- greiningu á kjama menningarfræðinnar, og það er iyrst og ffemst í við- haldi þessa hugmyndakjarna sem Williams sér framtíð menningarfræð- innar. Mér þykir votta fyrir svipaðri þrá efrir hinum hreina uppruna í um- mælum Cary Nelson, Paulu Treichler og Lawrence Grossberg. Inngang- ur þeirra að safnritinu Cultural Studies (1992) hefur re\nst nokkurs kon- ar biblía í faginu undanfarinn áratug. Þau lýsa „sprengingunni“ sem varð í menningarfræði í byrjun 10. áratugarins sem bæði tækifæri og ógn, nánar tiltekið sem bandarísku tældfæri og bandarískri ógn: „I Bandaríkj- unum þar sem bylgjan er sérstaklega mikil, hafa akademískar stofnanir, útgáfufrTÍrtæki, tímarit, ráðninganefndir, ráðstefnur og námsefni háskóla skapað vemleg fjárfestingatækifæri í menningarffæði og stundum í fá- visku um sögu hennar, um hverjir stunda hana, tengsl hennar \ið hefð- bundnar greinar og lífíð sem hún á utan akadeimunnar“ (Nelson o.fl. 1992, bls. 1). I innganginum skýra þau ógnina þar af leiðandi á þjóðleg- um forsendum, og útflumingurinn ffá Bretlandi fírðist vera einhvers konar syndafall: Bresk menningarffæði var meðvituð um félagsleg og pólitísk áhrif sín, hún var tilraun til þess að hafa áhrif utan háskólanna, líkt og Williams lýsir hér að ofan, en Bandaríkin em staðurinn þar sem hún tapar þessu uppmnalega inntaki: „Þeir sem smnda greinina í Banda- ríkjunum hugsa fyrst og fremst um það hvers konar störf menningar- ffæði muni samsama sig við og hverjar félagslegar afleiðingar hún muni hafa. [...] Of margir umskíra einfaldlega það sem þeir em að fást við ril að notfæra sér menningarfræðibylgjuna“ (Nelson o.fl. 1992, bls. 10-11).10 Því er innganginum ekki bara ætlað að k\Tina efni bókarinnar, heldur tryggja að nafnið haldist \dð ffæðimennsku sem ávinnur sér rétt- inn til þess að kallast menningarffæði með því að leitast \áð að hafa fé- lagsleg og pólitísk áhrif.11 10 Cary Nelson segir annarsstaðar söguna af þessu „syndafalli", en gerir þar bók- menntafræðinginn J. Hillis Aliller að táknmynd alls þess sem illa fer þegar kald- hæðnir Bandaríkjamenn nota „menningarfræði“ til þess að baða verk sín í tískuljóma án þess að hafa hugmynd um það hvað í nafninu felst. Sjá Cary Nelson. 1997. Mani- festo of a Tenured Radical. New York: New York University Press, bls. 53-58. 11 Adam Sitze, samnemandi minn við Minnesotaháskóla, hefur skrifað skarpa sögulega greiningu á þessum inngangi, einkum á notkun hugtaksins „samhengi" og vanda menningarfræðinga vnð að skilgreina fag sitt sem „alþjóðlegt“ samfara því að byggja IOÓ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.