Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 125
KENNSLUÞJONAR OG NAMSNEYTENDUR sinn í því að vanrækja ábyrgð sína gagnvart nemendum í þágu þárveit- inga. I Birmingham og Leicester voru tvær skorir sem höfðu getáð sér gott orð fyrir kennslu og árangur útskrifaðra nemenda lagðar niður af því þær fengu ekki nógu háa einkunn í rannsóknamatd. Þ\r er ekki fjarri lagi að spyrja hvort besti kostur háskólanema í hug- og félagsvísindum sé ekki einmitt að beita sjálfri tæknihyggjtmni gegn ráðuneytum og möppu- dýrum, og einfaldlega krefjast þess að litið sé á þá sem neytendur sem eigi rétt á betri þjónustu sem beild (ekki bara sem einstaklingar) en þeir fá? Það er, með öðrtrm orðum, kannski hægt að beita neytendavæðingu há- skólans (og þeirri tæknihyggju sem henni fylgir) í þágu hugvísindanna. Við erum ekki dæmd tdl þess að fordæma alla tæknihyggju, alltaf og und- ir öllum kringumstæðum. Þvert á mótd getur það verið í þágu þeirrar samfélagsgagnrýni og borgara-ræktar sem menningarfræði hefur gert að markmiði sínu að þrýsta á háskólastofnanir innan frá. Fyrsta verkefnið á þeim lista hlýtur að vera, í ljósi þess sem gerðist í Birmingham og Leic- ester, sem og þess að háskólar beggja vegna hafs eru að affnarka sig sífellt meir í hlutverki þjónustustofnana fyrir atvinnumarkaðinn, að berjast gegn einfeldningslegum skilgreiningum á „hæfni“ nemenda og „ffammi- stöðu“ prófessora og kennara. Það er sjálfsagt að gera kröfur, en það er ekki sama hvemig kröfumar eru skilgreindar og hvernig þeim er ffarn- fylgt, og þar getur markviss gagnrýni á tæknihyggju og neytendavæðingu háskólamenntunar orðið hvað áhrifaríkust. Hér hef ég stiklað nokkuð á stóru í samanburði mínum á tveimur dæmum um menningarfræðistofnanir, afdrif þeirra og lærdóma sem af þeim má draga. Það er ekki laust við að ég óttdst jafnframt að það væri hægt að kafsigla þessar hugleiðingar frrir staðhæfingar byggðar á of fá- um dæmum eða of þröngum forsendum. En ég sé enga leið til að forð- ast þá áhættu í tdlraun sem þessari þar sem ég hef reynt að gera grein fyr- ir reynslu minni í samhengi við atburði og kenningar í menningarffæði samtdmans. Markmið mitt með þessari tilraun er fyrst og ffemst að hvessa á þeirri gagnrýni á tæknihyggju sem frnna á í skrifum Henry Gir- oux um kennslufræði, og sem menningarfræðin hefur erft frá breskum marxistum, Frankfurtarskólanum, og (á síðari árum) Foucault og Deleuze, meðal annarra. Hér hef ég valið þá leið að kanna tdlteknar sam- setningar sem menningarfræðin á hlutdeild í, og spyrja hve gæfulega þessi hugmvnda- og kennslustarfsemi hefur tvinnast saman við stjórnun- artækni, matsaðferðir og fjárveitdngar í tveimur ólíkum háskólum. Það er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.