Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 161

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 161
ÞORFIN A MENNINGARFRÆÐI raun tilveru nemenda (félags-eínahagslegri sögu hvers einstaklings) er hér látin hggja á milli hluta. Ekki verður samt komist hjá því að spyrja hvort ekki sé æskilegt, jafnvel nauðsynlegt fyrir menningarfræði að til- einka sér eða nýta sér að einhverju leyti svipaðar mennttmarlegar grunn- forsendur. Þegar á ailt er htið hafa þessar forsendur alltaf, eins og tals- menn nýhægristefnu þreytast seint á að minna á, tekið mið af hugmyndafræðilegum áhrifum og gagnsemi þess sem nemendum er kennt. Með því að læra um hina ráðandi menningu eða tileinka sér við- tekin gildi hennar, eru nemendur færir íflestan sjó ffæðilega því þeim leyfast nú ákveðnar gjörðir og hegðun innan þeirrar menningar. Auðvelt er að koma með þau rök (eins og kvennafræðin gerir t.d. oft), að ef ann- að efni sé kennt, ný hefð búin til, geti það skapað ný hugmyndafræðileg sjónarhom og þar með stuðlað að póhtískum aðgerðum. Ekki má þó gleyma því að grundvallarröksemd húmanista fyrir tilvist hefðarinnar byggist á misháu gildi menningarfyrirbæra. Sum þessara fyr- irbæra (skrif Shakespeares meðal annarra) em talin vera „það besta“ í vestrænni menningu; sem hluti fyrir heild standa þau þannig fyrir innsta eðli menningarinnar. Menningarffæði ætti einmitt að berjast á móti þess- ari táknrænu mynd af menningunni. Innleiðsla nýrrar hefðar sem byggð er á hugmyndum um hvað sé mikilvægast og gagnlegast fyrir nemendur að vita eða kannast við, er ekki nema endurtekning á hinu hefðbundna stigveldisviðhorfi til menningar, þótt það sé á nýju og kannski eilítið rót- tækara formi. Menningarffæðin ætti að byggja á öðm gildismati, sem gerir sér ljós afstæð tengsl menningarlegra fyrirbæra. Menningarfræði ætti af þessum sökum að draga í efa sérhverja við- leitni til stigveldisskiptingar sem tekur ákveðna hluta mennningarinnar sem hluta fyrir heild, hvort sem þeir hlutar teljast standa fyrir það sem „best“ er í menningunni eða jafnvel það sem hefur fyrirffam verið ákveð- ið að sé pólitískt eða siðffæðilega mikilvægt og verðmætt. Menningar- fræði ætti, í stuttu máli sagt, að víkja ffá því markmiði að veita nemend- um aðgang að einhverju sem stendur fyrir menningu. Þess í stað getur menningarfræði kannað menninguna sem safn athafna sem verða til og þróast við ójöfh valdatengsl eða sem margslungið ferli sem ekki er hægt að njörva niður í hugmynd um hafsjó þekkingar. Með því að kanna og fullyrða að menning sé í raun og veru í móttin, getur menningarfræði tr\Tggt sitt pólitíska vægi. Nemendur - sérstaklega þeir sem eru utanveltu í gildismati hinnar ráðandi menningar - losna við z59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.