Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 176
STUART HALL sem setja svip sinn á kenningnna, hinar æpandi þagnir hemiar, spuming- in um hin miklu undanbrögð marximans - hlutína sem Marx talaði ekki um eða virtist ekki skilja, sem voru í forgrunni rannsókna okkar: Menn- ing, hugmyndafræði, tungumál, táknkerfi. Þessir brestir vom þegar og ævinlega það sem hafði fjötrað marxismann sem hugsunarleið, sem gagnrýna iðju - rétttrúnaður hans, kreddufesta, lögmálshyggja, smættar- hyggja, hin óbreytanlegu sögulegu lögmál hans, staða hans sem undir- liggjandi frásagnarramma. Það er að segja; fund breskrar menningar- fræði og marxisma verður að skilja fyrst í ljósi glímu \’ið vanda, ekki í ljósi kenningar eða skilnings á vanda. Hún hefst og þróast í gegnum gagnrýni á ákveðna smættarhyggju og hagfræðihyggju, sem ég held að sé ekki við- hengi við marxismann heldur hluti af eðli hans. Hún vefengir líkan grunns og yfitbyggingar, sem marxismi, jafnt dólgamarxismi sem þróað- ur marxismi, höfðu reynt að byggja hugsun sína um tengslin á núlli þjóð- félags, efnahags og menningar á. Hún staðsetti sig í nauðsjmlegri, langvTarandi og enn sem komið er ólokinni vefengingu spurningarinnar um falska vitund. Það sem olli mér sérstökum efasemdum, sem ég hef ekki enn unnið bug á, er djúp evrópumiðun marxískrar kenningar. Eg vil taka þetta skýrt fram. Þetta tengist ekki aðeins því hvar Marx var fæddur í þennan heim eða um hvað hann talaði heldur líkaninu sem liggur til grundvallar þróuðustu hlutum marxískrar kenningar, sem gerðu ráð fyr- ir líffænni framþróvm kapítalismans í gegnum eigin umbreytingar. Eg kom hinsvegar úr þjóðfélagi þar sem aðal hald kapítalísks þjóðfélags, efnahagslífs og menningar hafði komið að utan og verið þrongvað upp á þjóðfélagið með því að landið var sigrað o^ gert að nýlendu. Þetta er ffæðileg gagnrýni en ekki dólgagagnrýni. Eg ásaka Marx ekki fyrir að hafa verið fæddur þar sem hann var fæddur; ég spyr um kenninguna í ljósi líkansins sem er látið tjá hana: Evrópumiðun hennar. Mig langar að leggja til að við notum aðra myndhverfingu til að lýsa ffæðilegri vinnu: myndhverfingu baráttu eða glímu við engla. Eina kenn- ingin sem vert er að aðhyllast er kenningin sem maður þarf stöðugt að berjast gegn, ekki sú sem manni er reiprennandi töm. Eg ætla mér síðar að segja dálítið um hve furðulega sleip í kenningunni menningarfræðin er um þessar mundir. En mín eigin reynsla af kenningu - og um það er marxismi vissulega dæmi - er af glímu við engla - og það er myndhverf- ing sem hægt er að taka eins bókstaflega og maður vill. Eg man eftír glímu við Althusser. Eg man eftír að hafa litið á hugmyndina urn ‘fræði- r74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.