Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 178

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 178
STUART HALL marxíska arfs menningarffæðinnar til hliðar. Róttæknin í „hliðfærslu“ Gramscis á marxismanum hefur aldrei verið skilin og tæplega munu menn taka tdllit til hennar nú þegar tímabil póst-marxismans er að renna upp. Slíkt er eðli ffamvindu sögunnar og vitsmunalegrar tísku. En Gramsci gerði fleira fyrir menningarffæði og það er þetta sem ég vil tala dálítið um hér því að það vísar til þess sem ég kalla þörfina á að hugleiða stofhanalega stöðu okkar og vitsmunalega iðju. Eg og margir aðrir sem stunda breska menningarfræði, sérstaklega í stofnuninni, hafa reynt að lýsa því sem við héldum að við værum að gera með þeirri tegund vitsmunalegrar vinnu sem við komum af stað í stofnun- inni. Eg verð að viðurkenna að þó að ég hafi lesið margt sem tekur ritum Gramscis ffam um dýpt og margbreytni, þá held ég að það sem Gramsci segir komist næst því að láta í ljós það sem ég held að við höfum verið að reyna að gera. Oneitanlega er rétt að það sem hann segir um ‘framleiðslu h'ffænna menntamanna’ er ekki vandalaust. Enginn vafi leikur hinsvegar á því í mínum huga að í menningarffæðinni vorum við að leita vitsmunalegr- ar iðju sem kynni að framleiða líffæna menntamenn. Við vissum ekki fyr- irffam hvað það merkti í Bredandi áttunda áratugarins og við voruin held- ur ekki viss um að þó svo okkur tækist að búa þennan menntamann til þá bærum við kennsl á hann sem slíkan. Vandinn við hugtakið líffænn menntamaður er sá að það virðist tengja menntamanninn nýrri sögulegri ffamrás, en á þessum tíma reyndist okkur heldur erfitt að átta okkur á hvar þessa framrás væri að finna og það er raunar erfitt fyrir okkur enn þann dag í dag. Við vorum líffænir menntamenn án nokkurs lífræns útgangspunkt- ar; h'ffænir menntamenn fullir söknuðar eða vilja eða vonar (svo vísað sé í orð Gramscis úr öðru samhengi) um að við yrðum búin undir slíkt sam- band í vitsmunalegri vinnu þegar tíminn kæmi og ef kringumstæður yrðu shkar. I sannleika sagt vorum við reiðubúin til að ímynda oldcur eða gera okkur hugmynd um eða líkja eftir slíku sambandi þó að það væri ekki fyr- ir hendi: ‘bölsýni vitsmunanna, bjartsýni viljans’. En ég held að það skipti miklu máli að Gramsci kom í hugsun sinni um þessar spurningar auga á það sem starf okkar snerist um að hluta. Því að önnur hlið skilgreiningar Gramscis á vitsmunalegu starfi, sem ég tel að hafi alltaf verið komið fyrir einhversstaðar í námunda við menningarfræði sem verkefni, er krafa hans um að hinn ‘lífræni menntamaður’ verði að starfa á tvennum vígstöðvum samtímis. Annarsvegar þurftum við að vera í fararbroddi vitsmvmalegrar kenningavinnu vegna þess að, eins og 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.