Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 80
80 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Björn Kjos flýgur hátt og það hafa komið fram efa semdir um að fyrirætlanir hans muni að lokum skila arði. Arðurinn af rekstri Norweg­ i an síðustu ár hefur alltaf verið lítill og oft tap. Á síðasta ári var hagnaðurinn aðeins tvö prósent af veltu. Fyrirtækið er fjármagn­ að með hlutafé og lánum. Vöxtur fyrirtækisins er engu að síður eftirtektarverður og sagan ævin týraleg – blanda af áræði og heppni. Björn Kjos er flugmaður. Hann er orrustuflugmaður sem sneri sér að lögfræði með siglingarétt sem sérgrein. Hann þekkir lög um flutninga. Með flugmennsku og ferðalögfræði að baki hóf hann eigin flugrekstur. NAS eða SAS Hann sofnaði fyrir 19 árum flug­ félag sem hann kallaði Norweg­ ian Air Shuttle – NAS. Nafnið minnti óneitanlega á SAS – Scandinavian Air System. Þó var ekki beinlínis hugmyndin að keppa við risann. Það er ekki einu sinni hægt að líkja SAS við stóra bróður í þessu samhengi: NAS var bara eins og barna­ barn að leika sér í sandkassan­ um hjá afanum SAS. Kjos fékk flugvélar – sex fokk­ ervélar – úr þrotabúi annars félags og gerðist undirverktaki hjá enn öðru flugfélagi. Það var Braathens SAFE, gamalt fjölskyldufyrirtæki frá því fyrir stríð. Kjos tók að sér að sinna nokkrum minni flugleiðum inn­ an lands með fokkervélunum. Allt var þá háð sérleyfum. Þetta gekk vel og hann var ánægður með samninginn við Braathens. En í þessu fólst enginn vöxtur, bara örugg vinna. Svo tóku tíðindi að gerast und­ ir lok síðustu aldar. Frelsi í flugi er aukið, sérleyfi afnumin og Braathens hóf samkeppni við SAS á leiðum innanlands. Bauð til dæmis upp á ódýr sæti aftast í flugvélum sínum án þjónustu. Þetta varð vinsælt og SAS brást við eins og risar gera allt af: Þeir hjá SAS komu keppi­ nautnum á kné með undir boð ­ um og keyptu svo félagið þegar það var að fara í þrot. Öll ódýr fargjöld voru strax úr sögunni og ein lítil aukaverkun var að undirverktökum eins og Birni Kjos var sagt upp á stundinni. Þeir sjá SAS sjá víst eftir því nú. Myndu ekki reka hann aftur „Við þurfum ekki á þér að halda, bless!“ Þannig voru skila boð in sem Kjos fékk frá nýj um við ­ semj anda árið 2002. Hann sat því uppi verkefnalaus með sex fokkervélar. Þá var um tvennt að velja: Selja vélarnar og fara á eftirlaun eða reyna að berjast. Hann langaði raunar mest til að gerast glæpasagna höfundur en ákvað að berjast. Fleiri en Braathens höfðu reynt að keppa við SAS. Flugfélagið Color Air var stofnað árið 1999 í þessum tilgangi af fjársterkum útgerðarmanni. Það gekk bara skamma stund með bullandi tapi og undirboðum SAS á öll um flugleiðum. Síðan var verð hæk­ kað á ný. Nú ætlaði Björn Kjos að reyna það sama án þess að eiga meri en sem svaraði verði sex fokk ervéla. Fjárfestar hristu haus inn. Vonlaust! En Kjos seldi fokk erana og byrjaði með eina Boeing 737 í innanlandsflugi milli Oslóar og Tromsö. Fyrsta ferð var farin að morgni 1. september 2002 og á síðustu stundu lögðu nokkrir peningamenn fram fé. Þetta var fjárhættuspil að þeirra mati. Sennilega tapað fé en gam­ an að vera með. Kjos gekk ungur í norska flugher inn og var orrustuflug- maður áður en hann sneri sér að lögfræði og svo flugrekstri. En af hverju hefur Birni Kjos tekist það sem aðrir hafa orðið að gefast upp við – nefni- lega að ná fótfestu á markaði þar sem SAS hefur ráðið lögum og lofum? SAS er að hluta ríkis hlut félag í eigu þriggja nor - rænna ríkja og var fyrir marga Norðurlandabúa „óska barn þjóð- anna“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.