Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 81
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 81 Ert þú með skýra mynd af þínum viðskiptavinum? Þegar þú tekur ákvörðun um greiðslukjör viðskiptavinar, gjaldfresti, úttektir og upphæð viðskiptareiknings grundvallast hún alltaf á lánstrausti. Við bjóðum þér aðgang að traustum upplýsingum um íslensk og erlend fyrirtæki sem hjálpa þér að taka ábyrgar og farsælar ákvarðanir í viðskiptum hvort sem þú þekkir viðkomandi aðila eða þarft að kynnast honum betur. TRYGGÐU ÞÉR TRAUSTAR UPPLÝSINGAR UM STÖÐU VIÐSKIPTAVINA ÞINNA Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 550 9600 Fax: 550 9601 www.creditinfo.is Njósnari í innsta hring En fólkið vildi fljúga með Nor ­ weg ian. Fyrir árslok voru vélar­ nar orðnar sjö og hvarvetna þar sem Björn Kjos boðaði komu véla sinna féll verð á flugmið um. Farþegum fjölgaði að sama skapi. Svo fór að bera á að SAS lækk ­ aði verðið rétt áður en Nor wegian mætti til leiks. Grun samlegt hvað SAS vissi mikið um hvað sagt var á skrifstofu Norwegian. Hvernig gat SAS vit að hvað Kjos sagði í trúnaðar samtölum? Kjos kærði til lögreglu og í ljós kom að SAS hafði njósn ara hjá honum. Tölvuskeyti gengu á milli. Stjórarnir hjá SAS beittu öllu brögðum til að stöðva sam ­ keppnina. Þetta kostaði SAS 100 milljónir norskra króna í sekt og jók að sama skapi vinsældir Norwegian. Björn Kjos var orðinn Hrói höttur innan­ lands flugsins. Hann bætti svo smátt og smátt við millilandaflugi til vinsælla staða í Evrópu, stórborga og sólar stranda, og draumurinn hef ur alltaf verið að hefja lang­ flug. Það verður næsta skref. Dýrt óskabarn En af hverju hefur Birni Kjos tekist það sem aðrir hafa orðið að gefast upp við – nefnilega að ná fótfestu á markaði þar sem SAS hefur ráðið lögum og lofum? SAS er að hluta ríkis hluta félag í eigu þriggja nor rænna ríkja og var fyrir marga Norðurlandabúa „óska­ barn þjóðanna“. Það bjó við fákeppni, réð mark aðnum, var dýrt félag með flók inn rekstur í þremur lönd um og þunga yfirbyggingu. Norwegian byrjaði án yfirbygg ingar; bara Kjos og nokkrir samverkamenn með skrifstofur í vinnuskúrum. Öll þjónusta var í lágmarki og flugið miðað við það sem hent­ aði vélum af gerð inni Boeing 737 – lengri leiðir inn anlands og Evrópuflug. Núna er Keflavík meðal áfangastaða. Hann kom inn á markaðinn þegar hagræðing í öllum rekstri var lausnarorðið, þar á meðal í opinberum rekstri. Ríkið hafði áður fastan samning hjá SAS um flug fyrir opinbera starfsmenn. Nú var þessum starfs mönnum sagt að leita að ódýrasta farinu hverju sinni. Það var oftast hjá Norwegian. Björn fékk því ríkisstarfsmenn til sín í stórum hópum. Norwegian leitaðist við að fljúga á tímum sem hentuðu far þegunum, t.d. snemma að morgni og seint að kveldi vegna vinnu ferða. SAS flaug bara þeg ar félaginu hentaði. Allt á netinu Netið hefur líka hjálpað Birni Kjos. Hann hóf rekstur einmitt þegar sala á netinu varð að reglu. Áður voru farmiðar seldir á söluskrifstofum. Fólk fór til SAS af gömlum vana. Á netinu var hægt að bera saman verð og það var oftast lægst hjá Nor­ wegian. Síðan má ekki gleyma að flug ferðalög hafa aukist mjög á öldinni með bættum hag al menn ­ ings og fallandi verði. Allir eru flugríkir. Flugfélög eins og Nor­ wegian setja miða á útsölu og allir eru að spá í að ferðast. Björn Kjos hefur því verið réttur maður á réttum tíma. Hann er sá fyrsti sem nær árangri á Norðurlöndum með lággjalda félag vegna þess að SAS mistókst að kæfa félagið í fæðingu. Þeir hjá SAS voru þá búnir af drepa af sér tvo áskor­ endur. Gamla aðferðin við að drepa keppinauta með undir­ boðum mistókt að þessu sinni vegna breyttra aðstæða og ef til vill vegna þrjósku Björns Kjos. Hann tapaði fé fyrstu árin og hefur enn ekki grætt mikið á rekstrinum. Honum er heldur ekki lýst sem peningamanni; hann er keppnismaður. En farþegunum hefur fjölgað ár frá ári. Enn er það fyrst og fremst ferðafólkið sem hefur grætt á samkeppninni. Og fólk ið stendur með sínum Hróa hetti. Allt á netinu Netið hefur líka hjálpað Birni Kjos. Hann hóf rekstur einmitt þegar sala á netinu varð að reglu. Áður voru farmiðar seldir á söluskrifstofum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.