Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 32

Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 32
32 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Efnahagskerfi heims ins verður æ samþættaðra. Þessu fylgir vax­andi samkeppni landa um fjármagn og mannauð. Það fjárfestingar­ fé sem til ráðstöfunar er fer í vax andi mæli til þeirra landa þar sem arðsemi þess er mest. Þau lönd njóta þá jafnframt mests hagvaxtar. Laun hækka og mann auðurinn fylgir í kjölfarið. Hin löndin dragast aftur úr.“ Ragnar Árnason segir að til lengri tíma litið sé það því efna hagsleg samkeppnisstaða landa sem ræður efnahagslegri frami stöðu þeirra miðað við önnur lönd. Þau lönd sem vilja halda hlut sínum í hinni alþjóð­ legu samkeppni og búa þegnum sínum sem best kjör til frambúð­ ar verði að laða að og halda í fjármagn og mannauð. Það geti þau hins vegar ekki nema með því að bæta og viðhalda sam ­ keppnisstöðu sinni. „Alþjóðleg stofnun, World Com petitiveness Center, hefur um árabil tekið saman og birt vísitölu um samkeppnishæfni þjóðlanda. Frá miðjum tíunda áratugnum og fram til 2006 var samkeppnisstaða Íslands sam­ kvæmt þessari vísitölu sterk og fór batnandi. Þetta snarbreyttist með þeirri efnahagsstefnu sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardótt­ ur innleiddi. Samkeppnisstaða Íslands hrundi úr því að vera í hópi fimm til tíu samkeppnishæf­ ustu landa heims niður í u.þ.b. 30. sæti og sýnir þess engin merki að vera að skána. Margt bendir til þess að það sé ekki síst þessi lélega samkeppnis staða Íslands sem veldur því að fjárfest­ ing hér á landi er svo lítil sem raun ber vitni. Þau efnahagsskilyrði sem stjórnvöld hafa skapað hér á landi undanfarin fjögur ár eru einfaldlega þannig að ekki er vænlegt fyrir fjármagnseigendur að festa fé sitt á Íslandi. Breytist þessi samkeppnis staða ekki til batnaðar má líklegt telja að fjárfesting á landinu verði áfram í lágmarki og kreppan dragist enn á langinn.“ alþjóðleg samkeppnis- staða Íslands stórlega versnað „Alþjóðleg stofnun, World Com­ peti tiveness Center, hefur um árabil tekið saman og birt vísitölu um sam keppnishæfni þjóðlanda.“ RaGnaR ÁRnason – prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands EFNAHAGSMÁL SkoðUN TexTi: svava jónsdóTTir Aðalferðatími lands­ins er byrjaður og sífellt fleiri ferðamenn koma til landsins. Vert er í því sambandi að huga vel að upplifun þessara neytenda. TripAdvisor er eins og flest­ ir vita samfélagsmiðill sem að stoðar neytendur við það að ná sér í upplýsingar og/ eða dæma þjónustu er tengist ferða lögum svo sem eins og hótel, veitingastaði og söfn. Hér á landi sem annars staðar er þessi síða ekki einungis notuð af ferðamönnum heldur nýtur hún aukinna vinsælda heima­ manna einnig. Eins og gefur að skilja geta dómar á TripAdvisor virkað hvetjandi en einnig mjög letjandi ef þeir eru neikvæðir; líkt og titlar tveggja dóma í fyrirsögninni sem tilheyra ís ­ lensku hóteli. Hér áður fyrr var kannski hægt að komast upp með heitan bjór, vondan mat og lélega þjónustu svo lengi sem staðsetning var góð eða verð lágt. Ferðamenn höfðu mun takmarkaðri leiðir til að læra af reynslu annarra. Í dag eru þeir hins vegar betur verðlaunaðir sem þekkja bæði yrtar og óyrt ar langanir neytenda, setja sér reglur um lágmarksþjónustu og skapa tækifæri til að fara fram úr væntingum. Í þessu samban­ di geta íslensk þjónustu fyrir­ tæki almennt bætt sig til að ná fram frekari vexti. Hér er meðal mennskan of algeng og þjón usta jafnvel léleg. Eða með orðum eins TripAdvisor­not­ anda: „Although our friend had warn ed us that a lot of locals in Reykjavik weren’t exactly cust omer service driven, I did not expect to be faced with a complete and utter lack of hospitality.“ Hér eru því virkileg tækifæri til að gera betur. „absolutely Horrific!“ … „Do not book this place!“ DR. ValDimaR siGuRðsson – dósent við við skiptadeild HR MARKAÐS- HERFERÐIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.