Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 10
I DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ 29 kDa prótínkljúfur, AsaP2, er úteitur Aeromonas salmonicida undirtegundar achroniogenes (V 24) Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, íris Hvanndal, Antony Willis, Valgerður Andrésdóttir Rannsókn á útbreiðslu sulnióncllusýkla í búfé á Suðurlandi (V 25) Guðbjörg Jónsdóttir, Signý Bjarnadóttir, Kolbrún Birgisdóttir, Kristín Grétarsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Eggert Gunnarsson Sýklalyfjalcit í sláturdýrum (V 26) Signý Bjarnadóttir, Sigríður Hjartardóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Sigurður Örn Hansson, Eggert Gunnarsson Campylobacter í dýrum á íslandi (V 27) Kolbrún Birgisdóttir, Vala Friðriksdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Signý Bjarnadóttir, Eggert Gunnarsson, Jarle Reiersen Rafeindasmásjárskoðun á saursýnum úr hrossum með smitandi hitasótt (V 28) Vilhjálmur Svansson, Eggert Gunnarsson, Guðmundur Georgsson, Guðmundur Pétursson, Sigríður Björnsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Sigurður Sigurðarson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Steinunn Árnadóttir Samband eðlilegs og afbrigðilegs sýklagróðurs í munni og leggöngum í þungun (V 29) Theódór Friðjónsson, Ásta Óskarsdóttir, Hrólfur Einarsson, Arnar Hauksson, Reynir Tómas Geirsson, Peter Holbrook Anti-inflúensu HA mótefni hindra drcifingu inflúensu í ncfholi (V 30) Ana Araujo, Sverrir Harðarson, Sveinbjörn Gizurarson Ónæmissvar í kindum bólusettum með DNA bóluefni gegn visnuveiru (V 31) Helga María Carlsdóttir, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Guðmundur Pétursson Athugun á virkni tilraunabóluefna gegn Moritella viscosa sýkingum í laxi (V 32) Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, íris Hvanndal, Gísli Jónsson, Christian Syvertsen Greining á sýkiþáttum 84 Aeromonas salmonicida stofna, tveggja A. hydrophila stofna og einkennisstofna fjögurra undirtegunda A. salmonicida (V 33) íris Hvanndal, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Ulrich Wagner Gammaherpesveirur í íslenskum hestum (V 34) Vilhjálmur Svansson, Einar G. Torfason, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir Bacteríócínvirkni stofna af Streptococcus mutans frá einstaklingum með skemmdar tennur og einstaklingum með engar skemmdar tennur (V 35) Peter Holbrook, Margrét O. Magnúsdóttir Mat á hlutfalli anti-Gal myndandi B-frumna með ELISPOT aðferð (V 36) Björgvin Hilmarsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Sveinn Guðmundsson Ahrif lýsisríks fæðis á lifun tilraunadýra eftir lungnabólgu: Streptococcus pneumoniae versus Klebsiella pneumoniae (V 37) Valtýr Stefánsson Thors, AuðurÞórisdóttir, Helga Erlendsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Sigurður Guðmundsson, Eggert Gunnarsson, Asgeir Haraldsson Ahrif lýsisríks fæðis á lifun tilraunadýra eftir lungnabólgu með Klebsiella pneumoniae (V 38) Valtýr Stefánsson Thors, AuðurÞórisdóttir, Helga Erlendsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Ingólfur Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Eggert Gunnarsson, Ásgeir Haraldsson Öryggi og ónæmisvekjandi eiginleikar tveggja 11-gildra prótíntengdra bóluefna gegn pcumókokkum, F3 og F3bis, í heilbrigðum íslenskum börnum (V 39) Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Gunnhildur lngólfsdóttir, Þórólfur Guðnason, Sveinn Kjartansson, Katrín Davíðsdóttir, Karl G. Kristinsson, Mansour Yaich, Odile Leroy, IngileifJónsdóttir Viðbrögð þorsks (Gadus morhua L.) við sýkingu með bakteríunni kýlaveikibróöur, A eromonas salmonicida undirtegund acliromogenes (V 40) Bergljót Magnadóttir, Slavko Bambir, Sigurður Helgason, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir Vessabundnir ónæmisþættir eldislúðu (Hippoglossus hippoglossus L.) (V 41) Sigrún Lange, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bergljót Magnadóttir Sextán ára drengur með Common Variable Immunodeficiency (CVI) og heilabólgu af völdum enteróveira sem giftusamlega var meðhöndluð með ónæmisglóbúlíngjöf í heilahólf (IVTIG) (V 42) Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Ásbjörn Sigfússon, Anna Þórisdóttir Hvaða þættir trufla mælingu CH50 í geli? (V 43) Steinunn Þórðardóttir, Kristín H. Traustadóttir, Ásbjörn Sigfússon, Kristján Erlendsson 10 Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2 0 0 0/86

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.