Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Side 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Side 13
DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I Er aukinn stýrður frumudauði í SLE sjúklingum og fyrst gráðu ættingjum þeirra, vegna galla í frumunum sjálfum eða miðlað af leysanlegum þætti í sermi? (V 44) Kristín H. Traustadóttir, Gerður Gröndal, Friðrika Harðardóttir, Ásbjörn Sigfússon, Kristján Steinsson, Kristján Erlendsson Stökkbrigði af Eschericia coli gatatoxínum (LT) örvar einkum myndun IgG2a og IgG3 mótefna eftir slímhúð- arbólusetningu með prótíntengdum pneumókokkafjiilsykrum í músum (V 45) Hdvard Jakobsen, Dominique Schulz, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir Ahrif vatns- og fituleysanlegra glýseríða á slímhimnu nefsins (V 46) Sesselja Bjarnadóttir; Sveinbjörn Gizurarson, Sighvatur S. Árnason Virkni hvítfrumna úr þorski í rækt (V 47) Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Magnadóttir Tjáning á Vy og Vö keðjum í sjúklingum með Behcets sjúkdóm (V 48) Jóna Freysdóttir, Luma Hussain, Ian Farmer, Shin-Hin Lau, Farida Fortune Samspil heilbrigðra þekjufrumna úr munni og T eitilfrumna (V 49) Jóna Freysdóttir, Abdulbaset M Dalghous, lan Farmer, Farida Fortune Tíðni úrfellingar á C4A geninu hjá íslenskum SLE sjúklingum. Greining með LR-PCR (V 50) Helga Kristjánsdóttir, Kristján Steinsson Erfðir langlífis á íslandi (V 51) Hjalti Guðmundsson, Daníel F. Guðbjartsson, Augustine Kong, Hákon Guðbjartsson, Mike Frigge, Jeffrey R. Gulcher, Kári Stefánsson Litningakort byggt á arfgerð 12 502 íslendinga (V 52) Guðrún Margrét Jónsdóttir, Daníel Fannar Guðbjartsson, Kristján Jónasson, Guðmar Þorleifsson, Augustine Kong Tengsl stökkla og stökkbreytimynsturs í erfðamengi mannsins (V 53) Hans Tómas Bjömsson, Jón Jóhannes Jónsson Magnmælingar á erfðaefni og mRNA mæði-visnuveiru með RT-PCR samhliða flúrljómunarmælingum á rauntíma (V 54) Bjarki Guðmundsson, Helga Bjarnadóttir, Steinunn Kristjánsdóttir, Jón J. Jónsson Þróun aðferða til að mynda á sértækan hátt langar og stuttar DNA sameindir sem innihalda skilgreindar skemmdir af völdum útfjólublárrar geislunar (V 55) Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Jón Jóhannes Jónsson Áhrif TaqlB erfðabrcytilcikans á áhættu og aldur við kransæðastíflu eru óháð áhrifum-629C>A erfðabreytileikans (V 56) Guðný Eiríksdóttir, Manjeet K Bolla, Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Steve E. Humphries, Vilmundur Guðnason Rannsókn á prótínsamskiptum príon-prótíns (PrP) (V 57) Birkir Þór Bragason, Eiríkur Sigurðsson, Ástríður Pálsdóttir Erfðabreytileikar í SR-BI geninu hafa ekki áhrif á HDL í blóði (V 58) Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason Greining tcngsla við mælanlega eiginleika (V 59) Daníel Guðbjartsson, Augustine Kong Þarmabólgur og forstigsbreytingar í spjaldliðum aöstandcnda hryggiktarsjúklinga (V 60) Kristján Orri Helgason, ArniJón Geirsson, Ólafur Kjartansson, Einar Jónmundsson, Kristín Har- aldsdóttir, Steinunn Lindbergsdóttir, Ragna Ragnarsdóttir, Helga Norðland, Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Matthías Kjeld, Ingvar Bjarnason, Bjarni Þjóðleifsson Stofa 101 13:00-14:00 Gestafyrirlestur Molecular Portraits of Liver Cancer Snorri Þorgeirsson Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 13

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.