Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 18
■ DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ
-----
ITl nníTnimwW'wmpn
L L LIFEYRISSJOÐUR LÆKNA
Hefur þú skoðað www.llaekna.is?
Allar upplýsingar
um Lífeyrissjóð lækna:
Lífeyrisréttindi
Séreignarsparnaður
Yfirlit
Ráðgjöf
09:40 Erfðabreytileiki sem áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein (E 65)
Katrín Guðmundsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Laufey Tryggvadóttir, Jórunn E. Eyfjörð
09:50 Samspil Stat og Smad prótína í brjóstavef (E 66)
Sigríður Valgeirsdóttir, Hilmar Viðarsson, C.H. Heldin, P. ten Dijke
10:20 Fas bindill er tjáður innan frumu en ekki á yfirborði cðlilegra og illkynja brjóstafrumna (E 67)
Gunnar B. Ragnarsson, Evgenía K. Mikaelsdóttir, Hilmar Viðarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson,
Kristrún Ólafsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir, Jens Kjartansson, Helga M. Ögmundsdóttir, Þórunn Rafnar
10:30 Tengsl brjóstakrabbameins og fæðingarsögu hjá arfberuni stökkbreytingarinnar 999del5 í BRCA2 gen-
inu (E 68)
Laufey Tryggvadóttir, Elínborg Ólafsdóttir, Sigfríður Guðlaugsdóttir, Guðríður H. Ólafsdóttir, Hrafn
Tulinius, Jórunn E. Eyfjörð
10:40 Ættlægni magakrabbameins (E 69)
Albert Kjartansson Imsland, Sturla Arinbjarnarson, Steinunn Thorlacius, Valgarður Egilsson, Bjarki
Eldon, Hjörtur Gíslason, Súsanna Jónsdóttir, Þórgunnur Hjaltadóttir, Shree Datye, Reynir Arngríms-
son, Jónas Magnússon
10:50 Um faraldsfræðilcga þætti í lófakreppusjúkdómi (E 70)
Kristján G. Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Þorbjörn Jónsson
11:00 Dánarmein iðnverkakvcnna (E 71)
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson
11:10 Brottnám legs: Afturskyggn samanburðarrannsókn á kviðsjáraðgerðum og kviðskurðaraðgerðum (E 72)
Lovtsa Leifsdóttir, Jens A. Guðmundsson
18 Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86
J