Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 19
DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I Lyflækningar II Fundarstjórar: Kristján Steinsson, Björn Guðbjörnsson Veggspjaldasýning Stofa 201 09:00-11:20 09:00 Forspárgildi gigtarþáttar og reykinga í nýbyrjaðri iktsýki (E 51) Valdís Manfreðsdóttir, Póra Víkingsdóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson, ÁrniJón Geirsson, Amór Víkingsson 09:10 Framskyggm rannsókn á byrjandi iktsýki (KA) bendir til að sjúklingar með lágt mannose binding lect- in (MBL) fái verri sjúkdóm (E 52) Sœdís Sœvarsdóttir, Þóra Víkingsdóttir, Arnór Víkingsson, Valdís Manfreðsdóttir, Árni Jón Geirsson, Helgi Valdimarsson 09:20 HLA-B27 vefjaflokkurinn er ekki tengdur gangráðskreijandi hjartsláttartruflunum á íslandi (E 53) Hallgrímur Hreiðarsson, Jón Þór Sverrisson, Ina Björg Hjálmarsdóttir, Kristjana Bjarnadóttir, Pedro Riba Ólafsson, Sveinn Guðmundsson, Björn Guðbjömsson 09:30 Orsakir langtíma sykursteranotkunar á Islandi og algengi forvarna gegn beinþynningu (E 54) Unnsteinn I. Júlíusson, Friðrik Vagn Guðjónsson, Bjöm Guðbjömsson 09:40 Forspárþættir um beinbrot meðal karla í hóprannsókn Hjartaverndar (E 55) Kristín Siggeirsdóttir, Brynjólfur Y. Jónsson, Brynjólfur Mogensen, HalldórJónsson jr., Gunnar Sigurðsson 10:20 Þáttur vítamín D bindiprótíns í meingcrð lungnateppu og slímmyndunar í öndunarvegi á íslandi (E 56) Hjahi Andrason, Leifur Þorsteinsson, Andrés Sigvaldason, Emilía Soebeck, Þórarinn Gíslason, Vil- mundur Guðnason, Kári Stefánsson, Juergen Laufs, Jeffrey Gulcher 10:30 Þættir scm hafa áhrif á hækkun C02 í slagæðablóði við áreynslu hjá sjúklingum mcð langvinna lungnatcppu (E 57) Marta Guðjónsdóttir, Lorenzo Appendini, Antonio Patessio, Stefán B. Sigurðsson, Claudio F. Donner 10:40 Órnun af hælbeini sem skimunarpróf fyrir beinþynningu (E 58) Alfreð Harðarson, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson 10:50 Verndandi áhrif tíazíð lyfja á beinmassa virðast óháð styrk kalkhormóns í blóði (E 59) Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson, Díana Óskarsdóttir 11:00 Ahrif reykinga á myndun gigtarmótefna og framvindu iktsýki (E 60) Bima Björg Másdóttir, Þorbjörn Jónsson, Arnór Víkingsson, Valdís Manfreðsdótttir, Ásmundur Brekkan, Helgi Valdimarsson Neðri hæð 11:15-13:00 Lifun nýragræðlinga hjá íslenskum sjúklingum 1970-1998 (V 61) Árni Stefán Leifsson, Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson Ný aðferð til að meta hreyfingar gerviaugna (V 62) Haraldur Sigurðsson, Þór Eysteinsson, Guðlaugur Stefán Egilsson Áhrif mismunar í hirtuinagni niilli augna á sjónhrilrit í sjóndepru (V 63) Raymond T. Meaney, Þór Eysteinsson, Kristján Þórðarson Faraldsfræði grárrar mánasigðar í sjóntaugarósi meðal þátttakenda í Reykjavíkuraugnrannsókninni (V 64) Friðbert Jónasson, Óskar Jónsson, Karim F. Damji, Þór Eysteinsson, H. Sasaki, K. Sasaki og íslensk- japanski samstarfshópurinn Breyting á sjónskckkju með aldri. Heildarsjónskekkja á móti hornhimnusjónskekkju. Reykjavíkuraugnrannsóknin (V 65) Elínborg Guðmundsdóttir, Friðbert Jónasson, Einar Stefánsson, H. Sasaki, K. Sasaki og íslensk-jap- anski samstarfshópur augnlœkna Miðlæg hornhinmuþykkt, boglína hornhimnu og augnþrýstingur meðal þátttakenda í Reykjavíkuraugnrann- sókninni (V 66) Friðbert Jónasson, Þór Eysteinsson, Hiroshi Sasaki, Ársœll Arnarsson, Kazuyuki Sasaki, Einar Stef- ánsson og íslensk-japanski samstarfshópurinn Álirif birtmnunar milli augna á sjónhrifrit sem vakið er með því að kveikja og slökkva á skákborðsmynstri (V 67) Raymond T. Meaney, Þór Eysteinsson Undirflokkar GABA viðtaka og áhrif þeirra á sjónhimnurit rottna (V 68) Þór Eysteinsson, Anna Lára Möller Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 19

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.