Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 97

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 97
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 97 Viðskiptaumhverfi er víða breytt eftir fall bankanna. halldóra Guðrún hinriksdóttir er forstöðumaður stjórnmenntar sem er sú eining opna háskólans sem þjónar fyr- irtækjamarkaðnum með sérsniðnar lausnir fyrir sérfræðinga og stjórnendur. hún segir að endurskoðun á stefnumótandi ákvörð- unum og endurreisn trausts viðskiptavina og starfsmanna á fyrirtækinu séu stærstu áskoranir stjórnenda í dag. „Þegar fyrirtæki eru stödd í aðstæðum sem fáir stjórnendur hafa reynslu af er mikilvægt að þeir skoði með gagnrýnum augum þær ályktanir sem liggja til grundvallar stefnumótandi ákvörð- unum sem teknar hafa verið nýlega og varða til dæmis mat á rekstrarárangri, skipulagi fyrirtækisins, markaðsstöðu, vöruframboð og hvernig fyrirtækið getur nýtt sér breyttar aðstæður á markaði til samkeppnisforskots. mikilvægt er að þessar ályktanir séu skoð- aðar út frá skilningi á langtímaþróun mark- aðarins en ekki skammtímasjónarmiðum.“ halldóra Guðrún bendir á að traust hefur gufað upp í íslensku samfélagi síðastliðna mánuði. „traust sem starfsmenn báru til fyrirtækja varðandi starfs- og launaöryggi er minna, svo ekki sé meira sagt. sama má segja um traust viðskiptavina um gæði, afhendingu og varanleika vöru og þjónustu en þar hafa sumir geirar atvinnulífsins orðið verr úti en aðrir. Þetta vantraust á líklega eftir að skila sér til fyrirtækjanna í formi hærri viðskiptakostnaðar og því er nauð- synlegt fyrir stjórnendur að hefja endurreisn trausts meðal hagsmunaðaila. stephen Covey hefur rannsakað áhrif og leiðir til uppbyggingar trausts og hann leggur til að stjórnendur hefji endureisnina á sjálfum sér, að þeir einbeiti sér að því að koma fram af heilindum, taki ábyrgð, séu jákvæð fyrir- mynd og setji svo fókusinn á sambönd sín við samstarfsaðila og viðskiptavini með því meðal annars að deila ábyrgð og valdi, standa við loforð og leysi öll vandamál á skapandi hátt. Það er ekki fyrr en þetta er komið í lag sem hægt er að skoða fyrir- tækið í heild sinni og þar á eftir markaðinn og samfélagið.“ til þess að stjórnendur og starfsmenn geti tekist á við þessar nýju áskoranir af fagmennsku verða fyrirtækin að sögn halldóru Guðrúnar að standa við bakið á þeim og veita allan þann stuðning og þjálfun sem þörf er á. „Þessi verkefni leysir enginn einn.“ Þessi verkefni leysir enginn einn Halldóra Guðrún Hinriksdóttir, forstöðumaður StjórnMenntar í Opna háskólanum. ,,Traust sem starfsmenn báru til fyrirtækja varðandi starfs- og launaöryggi er minna, svo ekki sé meira sagt.“ áskoranir stJórnenda í Breyttu ViðskiPtaumhVerfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.