Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 105

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 105
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 105 það er svokallað SIRA-mat (e. Strategy Implementation Readiness Assessment). Þetta mat byggist á átta meginþáttum kompássins og 23 undirliggjandi spurningum. Matið fer þannig fram að rafræn könnun er send lykilstjórn- endum og -starfsmönnum fyrirtækisins. Unnið er úr niðurstöðum og þær kynntar og ræddar á sérstökum vinnufundi. Gera má ráð fyrir því að hvert og eitt fyrirtæki hafi ákveðna styrkleika og veikleika og með það að leið- arljósi er ákveðið til hvaða aðgerða skuli gripið til að undirbúa betur stefnuframkvæmdina. Eins og dæmið hér til hliðar sýnir þarf við- komandi fyrirtæki að leggja sérstaka áherslu á miðlun upplýsinga og ferla. Varðandi miðlun upplýsinga, væri þá mikilvægt að skoða hvort búið er að skilgreina hverju og hvernig eigi að miðla upplýsingum um fyrirliggjandi breytingar? Er verið að nota réttu miðla? Er samræmi á milli þeirra skilaboða sem verið er að koma á framfæri og þeirra aðgerða sem verið er að innleiða? Þegar kemur að ferlum er mikilvægt að kanna hvort ekki þurfi að endurskoða ferla með hliðsjón af nýrri stefnu? Til dæmis þarf að skoða hvort núverandi ferlar styðji við stefnuna og einnig hvort hægt sé að ná fram meiri hagræðingu innan hvers ferlis, breyting- unum til framdráttar. Í þessu samhengi getur verið mikilvægt að fara yfir hvernig ferlunum er stýrt innan fyrirtækisins hvort sem það er með formlegu gæðakerfi, Six Sigma eða jafnvel samanburðar- eða viðmiðsgreiningu (e. Benchmarking). eftirfylgni og rýni breytinga Þegar innleiðingin er komin af stað og allir þættir stefnufram- kvæmdarkompássins styðja við stefnuna eða breytingarnar er nauð- synlegt að fylgja eftir innleiðingunni. Þar skiptir mestu máli að hvatning og umbun endurspegli þær breytingar sem verið er að vinna að. Oft þarf því að endurskoða árangurstengingu fyrirtækisins til samræmis ásamt því að koma á hvatningakerfi sem minna stöð- ugt á það að hverju er stefnt. Til að tryggja árangur til lengri tíma litið er nauðsynlegt að rýna í framgang mála. Fyrsta rýnin ætti að fara fram mánuði eftir að inn- leiðing hefst og ef niðurstaðan er góð er óhætt að framkvæma næstu rýni tveimur mánuðum seinna. Ef árangurinn er áfram í rétta átt má lengja tímabilið enn frekar þannig að framkvæmd verði rýni á 3ja mánaða fresti. Uppbygging rýninnar skiptir miklu máli og sérstaklega að dagskráin sé vel skipulögð þannig að hægt sé að fara yfir stöðu mála, breytingar í umhverfinu og ákveða næstu skref á tveggja tíma fundi. Þær upplýsingar sem lagðar eru fram á fundinum þurfa að vera gagnsæjar, áreiðanlegar og réttmætar og það þarf alltaf að liggja fyrir hver ber ábyrgð á hverju. Markviss umræða skilar markvissum aðgerðum. Í flestum tilfellum stendur innleiðing á breytingum yfir í nokkra mánuði og jafnvel ár. Því er rýninni haldið áfram mislengi en með tíð og tíma minnkar umfang hennar og að lokum verður hún hluti af reglulegum fundum fyrirtækisins. Reynslan hefur sýnt að skipu- lögð og markviss eftirfylgni og rýni er það sem gerir gæfumuninn þegar verið er að innleiða breytingar. Greinarhöfundur, Guðrún Ragnarsdóttir, er viðskiptafræðingur, MBA. Eftirfylgni gerir gæfumuninn við að koma á breytingum. s t j ó r n u n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.