Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 5
TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR 187 en forniaður framkvæmdastjórnar er Andrés' G. Þormar, aðal- gjaldkeri. Aðrir stjórnarmenn, eru Ragnar Jónsson, fulltrúi (vara- formaður), Kristján Guðlaugsson, ritstjóri (ritari), E. Ragnar Jónsson, forstjóri (gjaldkeri), Ármann Halldórsson, magister, Kristinn E. Andrésson, magister, og Ragnar Ólafsson, lögfræð- ingur. Umsóknir og bréf er réttast að senda til Útgáfufélagsins Landnámu, pósthólf 575, Reykjavík, en félagið mun þegar hafa umboðsmenn á flestum stöðum á landinu, sem menn geta snú- ið sér til. * FAGUR VIÐBURÐUR. Meðal íslenzkra menningarafreka und- anfarið má telja flutning tveggja höfuðverka tónlistarinnar, með árs millibili, verka, sem útheimta mikið mannval söngfólks og hljóðfæraleikara — auk stjórnenda, sem hafi þekkjngu, áræði og þrótt til að færast í fang annað eins ofurefli og að skapa hlut- gengan listflutning í fátæku landi að almennri tónmennt. En þetla tókst snillingi eins og Páli ísólfssyni fyrstum manna i fyrra, þar sem Sköpunin var, eftir Haydn, og nú á aðventunni dr. Viktori Úrbanssyni*), þegar liann stýrði Messíasi eftir Hen- del á vegum Tónlistafélagsins í Reykjavíkurfrikirkju. Helgitón- listin býr yfir mikilli tign og annarlegri fegurð, en jiar er Mess'- ias í tölu öndvegisverka, og sjaldan hefur mannshugur birzt í svo vonfagurri lotningarhelgi andspænis guðinum eins og í þessu siðkristna listaverki, sem er um leið, ásamt nokkrum kirkju- tónsmíðum Bachs og Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, i hópi hinna fáu andlegu höfuðafreka, sem prótestantisminn getur tal- ið sér, — Passíusálmar vorir þó aðeins með fyrirvara vegna hinna klassisku kristnu áherzlu þeirra á píslunum sem mið- þyngdarstað. í Messíasi Hendels eru píslirnar meir hafnar til and- riks sigurljóðs heldur en í nokkru liinna prótestantisku hélgiverka Bachs, og þó verður fögnuður kóranna i Messíasi hvergi ver- aldlegur, svo alþýðlegur sein Hendel annars er i stefavali. Það er sama hvar hlustað er i þessu verki: áheyrandinn er alltaf staddur í skini „annars Ijóss“, hvort heldur i kórunum, sem risa eins og tónmusteri upp i kringum hin einföldu grunnhljóðfæri smáorkestursins, sembalóið og trómetið, eða hinni stilltu hrynjandi einsöngvanna, sem ná hámarki tignar i mjúkum líðandi töfrum pastóralaríunnar fyrir altó, sem ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir söng. *) Ég bið hann afsökunar, þótt ég kunni ekki að skrifa nafn hans nema á íslenzku. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.