Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 15
•rÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 197 Upp undir hvelfing Helgafells hlýlegum geislum stafar, frænda, sem þangað fór í kvöld fagna hans liðnir afar; situr að teiti sveitin öll, saman við langeld skrafar, meðan oss hina hremmir fast helkuldi myrkrar grafar. * * Alvotur stendur upp að hnjám öldubrjóturinn kargi kagandi fram á kalda röst, kvikur af fuglaþvargi; býsn eru meðan brothætt jörð brestur ekki undir fargi þar sem á hennar holu skurn hlaðið var Látrabjargi. * * Kögur og Horn og Heljarvík huga minn seiða löngum; tætist hið salta sjávarbrim sundur á grýttum töngum; Hljóðabunga við Hrollaugsborg herðir á stríðum söngum, meðan sinn ólma organleik ofviðrið heyr á Dröngum. * * Ærið er bratt við Ólafsfjörð, ógurleg klettahöllin; teygist hinn myrki múli fram, minnist við boðaföllin; kennd er við Hálfdan hurðin rauð, hér mundi gengt í fjöllin, ein er þar kona krossi vígð, komin í bland við tröllin. * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.