Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 16
198 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Liggur við Kreppu lítil rúst, leiðirnar ekki greiðar; kyrja þar dimman kvæðasón Kverkfjallavættir reiðar; fríð var í draumum fjallaþjófs farsældin norðan heiðar, þegar hann só eitt samfellt hjarn sunnan til Herðubreiðar. * * Séð hef ég skrautleg suðræn blóm sólvermd í hlýjum garði, áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparði; mér var þó löngum meir í hug melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kaldakvísl kemur úr Vonarskarði. * * Eldflóðið steypist ofan hlíð, undaðar moldir flaka; logandi standa í langri röð ljósin á gígastjaka; hnjúkarnir sjálfir hrikta við, hornsteinar landsins braka, þegar hin rámu regindjúp ræskja sig upp um Laka. * * Vötnin byltast að Brunasandi, bólgnar þar kvikan gljúp; landið ber sér á breiðum herðum bjartan og svalan hjúp; jötunninn stcndur með járnstaf í hendi jafnan við Lómagnúp, kallar hann mig, og kallar hann þig .... kuldaleg rödd og djúp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.