Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 23
TÍMAHIT MÁLS OG MENNINGAR 205 mennta. „Það mætti ætla,“ svo að tekin séu upp orð Sigurðar Nordals, „að liöfundur, sem bæði að starfs- orku og gáfum skipar slíkt rúm í okkar litlu bókmennt- um og að auki kemur lesendum sínum sífellt á óvart með torræðum viðbrigðum, væri íslenzkum ritdómur- um eftirlætisviðfangsefni.“ En íslenzkir ritdómarar eru ekki menn af því tagi. Og islenzk menningartæki eiga alls ekki það blulverk að birta ritdóma af því tagi. Hall- dór Kiljan Laxness hefur liin síðustu ár verið bann- fært skáld. Það hefur verið samþykkt bak við tjöldin, að bvergi skuli liirtast nokkurt viðurkenningarorð um skáldið Halldór Laxness, livergi þar, sem vald hinna afturhaldssömustu stjórnenda nær til. Halldór Kiljan Laxness skal ofsóttur i dagblöðunum, útvarpið skal liafa frjálsar liendur til að flvtja níð um bækur hans. Hver strákur af götunni skal hafa leyfi lil að sletta aur á verk lians. Þó að Halldór sé stærsta og vinsælasta skáld þjóðarinnar, skal það hvergi viðurkennt. Það skal l'yrirskipað, að hann sé talinn lélegast skáld á Islandi, að bækur bans, það fegursta, sem nú er skrifað á ís- lenzku, sé óhróður um þjóðina, að þær séu lestur fyrir dóna. Þess vegna greip um sig ótti á hæstu stöðum, þeg- ar Sigurður Nordal kvað upp úr með það álit sitt á Hall- dóri, og það í sjálfri Lesbók Morgunbl. (24. nóv. sl.), að hann væri „stundum í vafa um, hvort nokkur nú- lifandi skáldsagnahöfundur, sem ég þekki til, hefur rikari eða fjölbrevttari liæfileika til að bera“. Ritstjór- inn fékk ákúrur fyrir í Tímanum bjá Jónasi Jónssyni. Hvað levfði bann sér, að birta ritdóm í blaði sínu eftir prófessorinn í bókmenntasögu við Háskóla íslands? Það er ekki sjúkdómur, ef það er ekki. Mjög svipaðri að- búð og Halldór Iviljan Laxness sæta ýmsir aðrir beztu rithöfundar og skáld þjóðarinnar, fyrst og fremst Þór- bergur Þórðarson og Jóhannes úr Kötlum. Og Gunnar Gunnarsson er ekki fyrr kominn lieim en Jónas frá Hriflu er tekinn til að beita bann sömu aðferðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.