Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 31
TÍMAHIT MÁI.S Oíi MEXNINGAR 213 átti jafnvel á liættu að glata hylli þjóðstjórnarinnar, ef ekki var ha>gt að hafa gagn af honum til þess að fvlla jiað rúm, sem honum var ætlað. Og ef til vill var lion- um ekki grunlaust um það sjálfum, að hann væri ekki horinn til Jiess vegs að vera mesta skáld á íslandi. Svo inikið er víst, að hann varð að manna sig upp. Og liann greip tækifærið, þegar honum fundust andstæðingar sinir, þ. e. hinir íslenzku rithöfundar, sem halda nú uppi bókmenntaheiðri þjóðarinnar, liggja vel við höggi. Hann hefur sennilega álitið, að nægilega væri orðið ruglað öllu heilhrigðu mati á íslenzkum bókmenntum, svo að nú væri tækifærið komið fvrir liann, höfund Sturlu i Yogum, að taka að sér forystuna. Undir því yfirskini að vera að skrifa ritdóm um bækur tveggja ungra höfunda, ritaði hann í tvö hefti af Leshók Morg- unblaðsins (20. sept. og 13. okt. s.l.) æsingagrein mikla, þar sem ráðizt er með óþokkalegum dylgjum að Hall- (ióri Kiljan, Þórbergi, Jóhannesi úr Kötlum, Halldóri Stefánssyni og fleiri islenzkum höfundum, sem Guð- mundur Hagalín þykist réttur maður lil að bregða um sóðaskap. Greinin er Ijótur vitnisburður um jiað menn- ingarstig, sem Guðmundur Hagalín stendur á sem skáld. Það er efni fyrir sig að brjóta til mergjar Jiau lágkúru- legu sjónarmið, sem þar eru setl fram. Og vesöl mættu j>au skáld vera, sem ekki settu sér hærra takmark með list sinni. Nú hljóta menn að spvrja: hvað liggur í rauninni við? Hver er áslæðan til allrar J>essarar ofsóknar á liend- ur íslenzkum skáldum? IJversvegna J>arf Jjjóðin að verða heimsk og dómgreindarlaus? Svarið er J>etta: Nokkrir forsprakkar, sem með völd fara i landinu, skáka í því skjólinu, að J>eir megi bjóða sér allt. Þeir hafa náð undir sig stjórn hinna pólitísku flokka, öllum Iielztu atvinnutækjum i landínu, yfirráðum yfir fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.