Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 34
216 TÍMARIT MÁLS OG MENNIXGAR Hanii fyllti öll liúsin í útlendingaliverfinu af þess- um mvndum, og þau eru víða til enn í þeim húsum, svo ekki var liann áhrifalaus. Nokkru siðar bvrjaði hann að ganga um til að út- vega áskrifendur að Sannsögutímaritinii. Þá var al- gengt að liann stæði með opið eintak af timaritinu á dyrapallinum hjá fólki, til að sýna myndirnar. „Hér er frú,“ var hann vanur að seg'ja, „hún giftist manni sem var þrjátíu árum eldri en hún sjálf, og síðan varð hún skotin í syni mannsins, sem var sextán ára. Frú, hvað munduð þér hafa gert í soleiðis klípu? Les- ið þér hvað þessi frú gerði. Allt sannar sögur, fimmtán sögur á mánuði. Rómantík, dulræna, ástríður, holds- lyst, allt sem lieiti hefur. Líka greinar um drauma. Rit- stjórarnir ráða allt sem vður drevmir, hvort þér mun- uð fara í ferðalag, hvort þér eig'ið von á peningum, hverjum þér eig'ið að giftast, allt sannar ráðningar, vís- iudalegt. Sömuleiðis fegurðarleyndarmál, hvernig þér getið alltaf orðið jafnung.“ Innan tveggja mánaða hafði hann komið meira en sexlíu giftum konum til að lesa tímaritið. Ivanski var ekki sökin hans, nema ekki leið á löngu áður en tók að hóla á óvæntri ráðabrevtni. Ein eða tvær eiginkon- ur tóku upp á að fara í leynilegt ástarbrall við aðra menn og mennirnir þeirra slóðu þær að því og lömdu þær eða spörkuðu þeim út úr húsinu, og slangur af kvenfólki fór að panta sér augnalokaskrevtara, baðsölt, kaldkrem og þess konar. Útlenda hverfið var allt að byrja að verða hálf léttúðugt. Ivvenfólkið var allt tek- ið upp á að lita á sér varirnar og vera í silkisokkum og nærskornum peysum. Þegar Harra óx fiskur um hrygg fór hann að kaupa notaða bíla, forda, maxvella, saxóna, séfróletta og aðra smábíla. Hann var vanur að kaupa sex í einu, til að fá þá ódýrt, fimmtán eða tuttugu dollara hvern. Síð- an lét hann gera litilsháttar við þá, málaði þá með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.