Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 223 ábyrgðir fram á hinztu stund, fjárhagslegt sjálfstæði hálf-sjötugur. Mynd af Harra kom í Kvöldheraldinum, og það komu löng eftirmæli eftir liann ásamt ævisögunni, og hvað Harri liefði verið slyngur maður, og hvað hann hefði verið duglegur að komast áfram og þar fram eftir göt- unum. Þetta varð útkoman á því; og þó hafði þessi vit- lausi asnakjálki eittlivað það í fari sínu sem við mun- um aldrei gleyma. Hann var sérstakur, það verður aldrei af honum skaf- ið. Nú er liann í liugum okkar orðinn þjóðsaga, og það er fjöldi af börnum hér í bænum, sem eru fædd siðan Harri dó, og samt vita þau eins mikið um liann og við, og kanski dálítið meira. Maður skyldi halda að þetta hefði verið einliver stórkostleg persóna úr sögunni, dæmisögupersóna til að tala við hörn og gera þau dug- leg að komast áfram og þvíumlíkt. Auðvitað eru flest- ar sögurnar um hann broslegar, en allt um það gera þær úr honum sannarlegt stórmenni. Það er leitun á manni sem man hvað seinasti borgarstjórinn okkar hét, og það eru ekki nein mikilmenni ættuð úr okkar byggð- arlagi, en allir krakkarnir hér um slóðir kannast við liarra. Og það má kallast gott þegar tekið er tillit til þess að bann var ekki nema á tuttugasta og þriðja ár- inu þegar hann dó. Ef einhver hér i bænum tekur sér fyrir hendur ó- venjulegt hlutverk og misheppnast það, þá segja menn liverir við aðra, „Harri hefði getað það.“ Og allir fara að hlæja þegar þeim dettur í hug hvernig hann þeysti um bæinn, vakti fólk upp úr rúmunum, gerði kaup. Á dögunum var til dæmis línudansari hérna á Hippó- drómleikhúsinu, og hann var að reyna að steypa sér koll- linís í loftinu og fóta sig á strengnum, en gat það ekki. Hann kanski rétt kom við strenginn með fæturna, en missti jafnvægið og varð að hoppa niður. Siðan reyndi hann aftur frá byrjun, með undirspili og öllu saman,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.