Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 43
Jóhannes úr Kötlum: Fjallkonan. Hver bar þig hærra höndum tveim um himinblámans lind, hver bar þig öllum fjötrum fjær og feigð og dauðasynd, hver hóf þig frelsi 'og friði nær en Fjallkonunnar mynd? Hver gaf þér skærra breiðablik og blóm svo fagurlitt, hver leiddi þig af dýpri dul um draumariki sitt, hver sendi meira af sólskinsþrá og söng í hjarta þitt? Hvort fannstu ei: Þín fyrsta sorg var Fjallkonunnar tár, hin fyrsta ást og fegurð þín var faðmur hennar blár, og hennar ljós þín hugsjón var, jafn hrein í þúsund ár? Um hennar ströngu, stoltu tign þú stendur verði á. Þitt hlutverk er að bægja brigð og böli henni frá. — Hvort dirfist þú að síga í svefn og svíkja brúði þá? Hvort finnst þér eigi sigri svipt og svívirt drottning þín, er upp við hennar björtu brjóst á byssustingi skín, og kúlur þjóta um hennar hár og hvíta brúðarlín?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.