Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 47
TÍMARIT MÁLS OG MKNNINGAR 229 ekki. í raun og veru getur því ekki verið um að ræða lýð- ræði, nema i mjög takmarkaðri merkingu, meðan þessi sérréttindi eru í liöndum aðeins lítils hluta þjóðfélags- þegnanna. Og sú var tíðin, að við Vilmundur áttum sam- eiginlega drauma um, að þessi agnúi yrði afhöggvinn sam- félagsmálum mannanna með nýju skipulagi, sem á al- þjóðamáli hefur hlotið heitið: sósíalismi. En fyrir hönd lýðræðisins erum við nú í varnaraðstöðu og miðum kröfur okkar fyrst og fremst við varðveizlu þess, sem fyrir er. Þótt takmarkanir þess liggi i augum uppi, þá hrósum við happi meðan við njóturn þess lýðræð- is, sem gildandi stjórnarskrá ákveður. Þegar talað er um hættur þær, sem að núverandi lýð- ræðisskipulagi okkar steðja, þá er einkum bent á mögu- leika þess, að það falli fyrir þeim vopnum, sem óleyfileg eru samkvæmt grundvallaratriðum þess. En mér virðast okkar timar gefa sérstakt tilefni að veita eftirtekt þeim liættum, sem lýðræðinu getur stafað frá þeim vopnum, sem hægt er að beita gegn því með fullkomnum árangri, án þess að brjóta þurfi eina einustu hókstafsreglu, sem þingræðið lýtur. Við vitum, að ógrimuklætt stéttareinræði og afsláttarlaus skoðanakúgun hefur verið innleidd i Þýzkalandi, og það var gert á þingræðislegan hátt, þingið samþykkti, að þingmennirnir færu lieim til sin og kæmu aldrei aftur, og það vald, sem þjóðin hafði þeim falið „með almennum og frjálsum kosningum“, ákváðu þeir að leggja í hendur einum manni, „foringjanum" Hitler. Og því mið- ur er þetta ekki lengur orðið einsdæmi í sögu okkar kyn- slóðar. „Móðurland lýðræðisins“, Frakkland, hefur á eftir lcomið, og i dæmi þess felst það enn skýrara, hve hrautin til afnáms alls lýðræðis getur verið skýrlega mörkuð vörðum hius viðurkennda þingræðis. Árið 1934 er leitað eftir vilja frönsku þjóðarinnar með almennum þingkosn- ingum og liún spurð, hverja stefnu skuli marka í þjóð- málum framtiðarinnar. Þjóðin gaf ótvírætt svar, mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.