Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 52
234 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR væri réttnefni. Yilmundur leitast ekki við að gera það, enda veit ég að það er alls ekki hans slcoðun, að við séum óaldarlýður. En ég vildi mega benda Vilmundi á það, að það getur verið töluvert alvarlegt mjál, þegar sá, sem halda vill uppi vörnum fyrir lýðræðið i þessu landi, þegar hætturnar steðja að úr öllum áttum, viðhefur svona óvarlegt orð um lýðræðisleg samtök samlandanna við eins alvarleg tæki- færi og á Alþingi, þegar rædd var tillaga þremenning- anna. Og ég vil sérstaldega henda honum á það, að í öll- um þeim ríkjum, þar sem nú er búið að koma lýðræðinu fyrir kattarnef, þar var byrjað á því að stimpla kominún- istaflokkana sem óaldarflokka og það var byrjað á því að svipta þá öllum lýðréttindum. Þetta er nokkur bending í þá átt, að ofsóknir gegn kommúnistum séu ekki alltaf af lýðræðislegum rótum runnar. Ég geri ráð fyrir að Vilmundi sé það alvara, að hann teiji margt mjög varhugavert í stefnu okkar sósíalistanna, þar á meðal það, að við erum á móti núverandi þjóðskipu- lagi í grundvallaratriðum. En i því liggur ekki nein and- staða gegn lýðræðinu, þvert á móti. Við erum Vilmundi sammála í því, að nú ríki hér lýðræði „i ekki mjög rúmri merkingu“. Við teljum, að með nýju skipulagi mætti rýmka það til hins ilrasta, eins og áður er að vikið. Vil- mundur er okkur elvki sammála um ]iað, hvernig það skuli gert, við því er ekkert að segja. Samkvæmt þeim við- urkenndu reglum lýðræðisins, sem Iiér gilda, eru engar takmarkanir fyrir því, hve róttækar breytingar er hægt að gera á öllum þjóðfélagsháttum, þegar vilji meiri hluta þjóðarinnar er fenginn fyrir því. Ég og flokksbræður min- ir liöfum marglýst því yfir í fullkominni einlægni, að við óskum þess, að skipulagsbreyting sú, er við stefnum að, mætti fara fram eftir þeim leiðum, sem samrýmanlegar eru grundvallarlögum íslenzka ríkisins, og við erum þess fullvissir, að við verðum ekki fyrstir manna til að hrjóta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.