Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAH 251 Ef lil vill hefur þessi vísa átt ekki hvað síztan þátt i þeirri merkilegu nýlundu, sem orðið hefur í þjóðsögum á íslandi: að lifandi draugur taki upp á að elta dauðan mann. H. K. L. ÚTLENDAR BÆKUR. Þegar mönnum finnst þeir verði að segja eitthvað gott um bækur hér, en hafa engin lofsyrði á reiðum höndum, er venju- lega sagt, að bókin sé „prýðilega vönduð að ytra frágangi, pappír og þrófarkalestur góður“. Þetta er vanalega öfugmæli. Bóka- gerð stendur hér á einkennilega lágu stigi og virðist oft sem hvorki sé ráðandi smekkur né vilji til að gera fagrar bækur. Ymis stærstu útgáfufyrirtæki landsins virðast láta sér bóktist i léttu rúmi liggja. Pappir er að vísu sjaldan útaf-slæmur i is- lenzkum bókum, en prentun oft lítt vönduð og óskýr og prent- villur fleiri en í bókum frá öðrum löndum. Gútenberg hefur einna skárst verklag af prentsmiðjum hér, og þó hef ég séð linu á hvolfi í einni af bókum Menningarsjóðs. Band á islenzkun, bók- um er venjulega klunnalegt og gróft og illa unnið, og bækurn- ar því til lítillar prýði í húsum manna, jafnvel svokallaðar skrautútgáfur og „jólabækur" eru að jafnaði frá bóklistarsjónar- miði nokkuð laiigt fyrir neðan hversdagslegustu alþýðuútgáfur annarsstaðar. Merkilegt er það, að íslenzkir bókbindarar virð- ast ekki hafa fundið leyndardóm þess að gera þannig bókar- bindi, að spjöldin fari ekki að húsa frá ef bókin liggur um tíma, að maður tali nú ekki um þær bækur, sem losna upp úr kjölnum við fyrsta lestur. Stundum koma hér út heil upplög af bók þannig úr garði gerð, að maður verður að leita lengi í bókabúðinni til að finna óskemmt eintak, — eintak, sem ekki sé skitið, rifið, hafi bögglazt í broli, arkir skakkt innfestar. kápan skekkl o. s. frv., fyrir utan hinn óhóflega prentvillufans. Islenzkur handiðnaðarmetnaður virðist a. m. k. ekki vera mjög sterkur i greinum bókagerðarmanna. Þetta hefur verið inikið bókaár, þar á meðal margt um at- hyglisverðar þýðingar úr erlendum málum. Þýðarar eru margir hverjir góðir verkmenn og bækurnar yfirleilt betur gerðar að máli en útliti. Vel máli farnir eru þýðarar eins og Bogi Ólafs- son, Gísli Ásmundsson, Haraldur Sigurðsson, Karl ísfeld, Magn- ús Ásgeirsson, Páll Skúlason og Símon Jóhann Ágústsson, þótt þeim geti öllum verið mislagðar heiidur, og hafi kanski hver sina meinloku, ef vel er aðgætt, eins og t. d. þegar Haraldur Sigurðsson, sem hefur annars gott málfar, er allt í einu stað- 17*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.