Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 255 ur Jón Kristófer (Jean Christoplie), eitt sannfegursta skáldverk vorrar aldar, sem okkur íslendingum er vansi að eiga ekki á tungu vorri. Jafnvel þeir, sem hvorki hafa hrifizt né hrifizt geta af tröllinu Beethoven, munu veröa ekki ósnortnir af liinni munuðsælu háfleygi þessarar bókar, aS hálfu prestslegri, hálfu unglingslegri. íslenzka þýSingin segir því miSur ekki allt, sem franskan gefur í frumtextanum. Enn fremur hefur M.F.A. gefiS út bók, sem heitir Hitler talar, eftir Hermann Rauschning, þýSandi Magnús Ásgeirsson. Rásning þessi var nazisti og öldungaráSsformaSur í Danzig og segist oft hafa talaS viS Hitler og skrifaS jafnan upp hjá sér orS hans aS loknum viSræSum. Þeir, sem reynt hafa aS lesa Baráttu mína eftir Hitler (Mein Kampf), munu minnast þess sem einkenni- lega leiSinlegs lesturs og allt annaS en gáfulegs samsetnings. ViS lestur þeirrar bókar getur þaS eitt vakiS undrun, hve lítiS af almennri menntun og heilbrigSri skynsemi þarf til aS afla manni valda, ef hann selur sig nógu glæpsamlegum þjóSfélags- öflum á upplausnartímabili. Þó finnst manni ekki, aS höfundur Mein Kampfs hljóti einkum aS vera tákn og ímynd hins heimsku- legasta, sem til er í ÞjóSverjum, lieldur fyrst og fremst hins hundleiSinlegasta af öllu, sem lil er leiSinlegt í Þýzkalandi. En viS lestur þessarar Rásnings-bókar kemst maSur á allt aSra skoSun um Hitler, engan hafSi dreymt aS Hitler gæti orSiS þetta skemmtilegur, — þaS er eins og s.tendur í rímunni: hann „lætur kjaftinn móSan mása meS ófriSi, eins og þegar belginn blása beztu smiSir“, og þegar hann er beztur, slagar hann meira aS segja hátt upp i mátulega fullan delirant. f augum Rásn- ings þessa er Hitler hiS mesta metfé: liann er þaS fyrirbrigSi heilnsins, sem tekur út yfir allt í ráSsnilld, brjálsemi og al- mætti, einna líkastur því, sem heittrúarmenn lýstu hinum reiSa Jehóva fyrr á öldum, svo lesandinn spyr: hvar ætlar þetta aS lenda? Seinast finnur höfundurinn ekkert til samanburSar þessu óviSjafnanlega mannlega fyrirbrigSi annaS en — miSla! Þegar hann er húinn aS láta Hitler rausa á einar 250 hlaSsiSur, kem- ur þetta: „ÞaS er hægt aS benda á liliSstætt dæmi þessu til glöggvunar — miSilshæfileikann." Og ennfremur: „Á sama hátt virSist þaS ótvírætt, aS dularfull öfl nái tökum á Hitler, ein- hverjir óhugnanlegir kynngikraftar“ o.s.frv. Eg fæ ekki betur séS en meS þessu eigi aS gera hinn ömur- lega erindreka þýzka kapitalismans, sem studdur var til valda i Þýzkalandi af brezka kapitalismanum, aS nokkurskonar yfir- náttúrlegri og guSdómlegri veru. H. K. L.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.