Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 7
Þórbergur Þórðarson: Nokkur orð um skynsamlega réttritun. i. Það, sem mér hefur valdið einna mestum erfiðleik- um í réttritun islenzkrar tungu, eru ýms svokölluð smá- orð málsins, er saman fara í setningu. Þessir erfiðleik- ar hafa þó eldci átt rót sina að rekja til vankunnáttu í að stafsetja slík orð öðrum fremur. Erfiðleikar minir hafa verið fólgnir í efasemdum um það, hvort eða hve- nær þau skuli rita sundurlaus eða slengja þeim sam- an í eitt orð. Ég hafði f}7lgt þeirri reglu frá því fjTsta að rita sem flest þessháttar orð sundurlaus. Þeirri reglu gat ég þó aldrei fengið mig til að hlíta í öllum greinum. Orð einsog upp á, hvers vegna, nokkurs konar ritaði ég æf- inlega sundurlaus, jafnvel tugi ára eftirað mig fór að gruna, að slíkur ritháttur samræmdist ekki ýmsum rök- um málsins. En þarámóti gat ég aldrei yfirunnið mig til að skrifa orð einsog kringum, hvenær, nokkurnveg- inn öðruvísi en samföst, þóað það færi ekki framhjá mér, að sumir teldu réttast að rita þau sundurlaus. En þótt þau væru i raun og veru livert um sig samansett úr tveimur orðum, gat ég aldrei litið á þau öðruvísi en atkvæði, sem runnið hefðu saman i eitt orð, tákn- uðu aðeins eina liugmynd og bæri því að skrifa í einu orði. En þegar ég bar þessi orð saman við fyrri orðasam- höndin, komst ég að raun um, að hér gerði ég mig sekan um ósamræmi. Ég gat ekki dulið það fyrir sjálf- um mér, að kringum var að uppruna tvö orð, atviks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.