Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 25
Árni Friðriksson: Fjársjóðir íslenzkra vatna. Eitt af því, sem forfeð- ur vorir gátu sagt vinum og ættingjum í Noregi, þegar austur kom úr fyrstu fslandsferðunum, var það, að þar væru ár og vötn morandi af fiski. Vera má, að nokkur aug- lýsingasvipur hafi verið á þessum fréttum, en þó er varla liægt að efast um það, að mikla veiði hefur á þeim tímum mátt sækja i ár og vötn, er frá „órofi alda“ höfðu verið friðuð fyrir hendi mannsins. Það er hægt að nema land, eins og forfeður vorir gerðu það á landnámsöld, með því að „reisa sér byggðir og bú í blómguðu dalanna skauti“, eins og Jónas kvað, sér sjálfum ogóbornum til framtíðar dvalar, en það eitt er ekki nóg og sízt á vorum tímum, þegar miljónir samanþjaijp- aðra manna víðsvegar um heiminn meta og vega þann rétt, sem aðrar þjóðir eigi til þess að sitja fámennar i stór- um, góðum löndum. Fyrst og fremst á slíkum tinnun, en reyndar alltaf, her hverri þjóð nauðsyn til þess að nema land sitt í öðrum og víðtækari skilningi en forfeður okkar gerðu, og á það ekki sízt við um okkur íslend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.