Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 45
Sverrir Kristjánsson: Harmleikur franska lýðveldisins. „Sagan endurtekur sig“, segja menn. Því verður ekki neitað. Stundum endurtekur hún sig sjálfkrafa, rétt eins og hún taki völdin af mönnunum, sem standa á taflborð- inu. Stundum er hún látin endurtaka sig. Þá eru það mennirnir á taflborðinu, sem reka hana upp á leiksvið- ið, færa liana i fornar flíkur og skipa henni að endnr- taka orð sín og athafnir, herma eftir fyrra látæði sínu. Adolf Hitler ríkiskanslari er mislieppnaður listamaður, en til þessa hafa stjórnmálin leikið i höndum lians. Hann hefur farið með furðulegt og ægilegt hlutverk i sögu síð- ustu ára. En það er eins og hann þnrfi að bregða sér við og við fram í áhorfendastúkuna lil þess að geta notið leiks- ins og staðið undir hlutverki sínu. Og þessvegna efndi hann til leiksýningar í hinu sögufræga rjóðri í Compiégneskóg- inum liinn 21. júní 1940. Fyrir rúmum tuttugu árum, hinn 7. nóvember 1918, stóðu sendimenn hins sigraða Þýzka- lands í þessu rjóðri og biðu vopnahlésskilmála Banda- manna. Þegar Focli, marskálkur Frakklands, konii þar að, Irreytti hann út úr sér þessum frunlalegu orðum: „Hvað er yður á höndum, lierrar mínir?“ Nú stóðu sigraðir herforingjar Frakklands á þessum sama stað frammi fyrir Hitler og fylgdarliði lians. Og til þess að ekkert skyldi skorta á memento liins sögulega fallvaltleika, hafði gamli járnhrautarvagninn frá annó 1918 verið dreginn fram úr dufti glevmskunnar og settur á teina sina þar. Nazisminn fékk ekki drukkið sigurfuil sitt til ljotns á aðra lund. En þegar hinum stutta þætli var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.