Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 48
254 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eu undir lok aldarinnar. En þótt Parísarkommúnan yrði að lmíga í valinn, þá reið vofa hennar liúsum hins þriðja lýðveldis allt til hins síðasta. Þegar her og stjórn Fralck- lands biluðu á báðum fótum í júnímánuði 1940 og aftur- haldið vildi fá frið við Hitler fyrir livern mun, þá var rauða vofan særð fram í síðasta sinni. Franska stjórnin situr á ráðstefnu, og Weygand hershöfðingi kemur þjót- andi inn í stjórnarherbergið og hrópar: „Kommúnistarn- ir liafa tekið París! Það eru uppþot um alla borgina! Maur- ice Thorez er setztur að i Elyséehöllinni!“ Að vísu var þetta lygi, en orð hershöfðingjans sýna, hvað vænlegast var talið til að fá hina borgaralegu ráðherra til að gefa upp alla vörn. Og svo var Þýzkaland hin þriðja fylgja franska lýð- veldisins. Þetta járngráa herveldi, sem teygði sína sterku, ungu limi frá Memel vestur fyrir Rín, og hafði i þremur styrjöldum sýnt undrandi heimi, hvað furor teutonicus mátti sín. Þýzkaland hvíldi alla stund síðan eins og mara a franska lýðveldinu, markaði mál þess bæði utan ríkis og innan, unz það stóð vfir liöfuðsvörðum þess sjötíu árum síðar. 2. Viðburðir áranna 1870—71, fransk-þýzka striðið og upp- koma franska lýðveldisins olli aldahvörfum í sögu Evrópu. Þá er lokið þjóðlegri sameiningu Þýzkalands og Italíu. Hvorugt þessara landa er lengur „landfræðilegt hugtak“, eins og verið hafði um alda skeið, heldur kref jast þau jafn- réttis við hin önnur stórveldi. En um leið var lokið hinu pólitíska forræði Frakklands á meginlandi Evrópu, sem Frakldand hafði farið með nær óslitið frá því á 17. öld. Hinir gömlu stórveldisdraumar þess um meginlandsfor- ræði voru búnir að vera, að minnsta kosti á meðan bið nýskapaða þýzka keisaradæmi gat skijiað þann sess í miðri Evrópu, er það hafði unnið með sverði sínu. En fyrst í stað voru litlar likur til, að Frakkland fengi reist rönd við ofurveldi Þýzkalands, enda ])ótt það væri allt af vilja gert,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.