Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 75
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 281 í Lundúnum og gekk mér til afþreyingar einn dagtíma inn í kvikmyndahús. Ég hef löngu gleymt hvaða mynd ég sá, má vera að ég liafi ekki tekið eftir af hverju hún var. Á eftir var lifandi fréttablað og þegar kom- ið var út í það mitt rámkaði ég við mér: myndir frá Revkjavík. Blýlitaður septemberliiminn vfir gráglittandi malhiki Túngötunnar og haustlegu Landakotstúninu. Lík skipsbrotsmanna af Púrkvó-pa eru horin til kirkju í Landakoti af hundrað og fimmtíu sjóliðum herskips- ins Hugreifs, VAudacieux, liins liraðskreiðasta í heimi, sem þá liafði verið siglt hingað frá Búlonju á rúmum tveim sólarhringum til að veita hinum látnu þjónustu franska ríkisins. Ög á eftir hinum þrjátíu og níu lik- kistum gengur einn maður, sem máir alla aðra menn út, smár vexti, dökkur, þéttur, snöfurlegur, með ofurlít- ið yfirskegg, hinn sígildi franski strandmaður á íslandi, í búningi sjóliðsforingja lágrar gráðu, með kaskeytið sitt í hendinni. Hann drúpir höfði — varast að líta upp svo enginn maður fái séð hina óttalegu spurn sem hlýtur að felast í augum hans: Hversvegna. Vinir lians og félagar -— þrjátíu og níu lík; hann -— einn. Næsti þáttur fréttamyndarinnar var frá Frakklandi. Líkum þessara skiphrotsmanna hefur verið komið fyr- ir á Sánkti-Vinsents-torginu í liafnarhænum Sánkti- Maló, biskupinn yfir Reims veitir hinum látnu synda- kvittun og flotamálaráðherra Frakklands mælir nokk- ur orð. Efgen Gonídekk stendur einnig á torginu fyrir framan líkkisturnar þrjátíu og níu, einn sér eins og í Landakoti, með kaskeytið sitt í hendinni og án þess að lita upp. Yfir lífi þessa einstæða manns ríkir aðeins eitt orð: Hversvegna. Síðasta atriði þessa lifandi fréttablaðs er frá Parísar- borg. Lík hinna þrjátíu og níu skipbrotsmanna af Mýr- um hafa verið borin í Kirkju Frúar Vox-rar, Notre Dame. Ivista Sjarkós doktors stendur fyrir miðri kirkju. Þegar sálumessunni er lokið og líkin borin út ganga þeir Le-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.